Opinn borgarafundur með oddvitum framboða í NV kjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.10.2016
kl. 16.12
RÚV mun standa fyrir opnum borgarafundi með oddvitum framboða í NV kjördæmi í Menntaskólinn í Borgarnesi nk. miðvikudagskvöld. Fundurinn verður í beinni útsendingu á rás 2 og munu þau Anna Kristín Jónsdóttir og Valgeir Örn Ragnarsson stýra fundinum.
Meira
