Ljósmyndasýningin - Náttúran í Austur Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.10.2016
kl. 08.59
Mánudaginn 10. október nk. opnar ljósmyndasýningin, Náttúran í Austur-Húnavatnssýslu í íþróttahúsinu á Blönduósi. Þar ætlar áhugaljósmyndarinn Róbert Daníel Jónsson að sýna myndir sem teknar eru í Austur-Húnvatnssýslu. Aðal markmið sýningarinnar er að auka áhuga fólks á fallegri náttúru Austur- Húnavatnssýslu og er hún styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra.
Meira
