Lokað hjá Sýslumanni á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
29.09.2016
kl. 15.22
Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og á Sauðárkróki verða lokaðar á morgun, föstudaginn 30. september vegna starfsdags. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem starfsdagur er haldinn eftir sameiningu skrifstofanna á stöðunum tveimur.
Meira
