Vegir og vegleysur – aðgerðir strax
feykir.is
Aðsendar greinar
16.09.2016
kl. 16.08
Bílvelta á Skógarstrandarvegi í dag og fleiri í vikunni. Vatnsnesvegur svo holóttur að nálgast hættumörk. Vegurinn út á Reykjaströnd ófær vegna aurs og skriðufalla. Svona mætti áfram telja. Þannig hljóma fréttirnar nú dag eftir dag.Um marga þessa sveitar og héraðsvegi er þó börnum ekið daglega í skóla. Í haustmyrkri og rigningu vaðast þessir malarvegir upp í aur og holum og verða stórhættulegir og nánast ófærir.
Meira
