Vefmyndavélar við smábátahöfnina á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
22.09.2016
kl. 08.54
Í síðustu viku voru settar upp tvær nýjar vefmyndavélar við smábátahöfnina á Sauðárkróki með yfirsýn yfir höfnina. Nú er hægt að fylgjast með hvernig lífið er á bryggjunni eða hvernig bátunum reiðir af í höfninni.
Meira
