Sjúkraflutningsmaður á rauðu ljósi á Blöndubrú!
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
15.09.2016
kl. 10.53
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig það verður leyst að koma sjúkraflutningsmönnum og öðrum viðbragðsaðilum yfir Blöndubrú hratt og örugglega, en eins og háttar til núna þá standa framkvæmdir yfir þar. Ef slys eða veikindi verða austan megin brúar og sjúkraflutningsmaðurinn sem er á vakt í það skiptið býr austan megin við brúna, þá er viðbúið að miklar tafir geti orðið.
Meira
