feykir.is
Skagafjörður, Hestar
28.04.2016
kl. 08.51
Búið er að dagsetja þau mót sem hið nýja hestamannafélag, Skagfirðingur, stendur fyrir í sumar. „Það er heilmikið í boði fyrir keppendur í sumar, enda er þetta hestasumarið mikla í Skagafirði. Landsmótsstemming ríkir svo sannarlega í firðinum,“ segir í fréttatilkynningu frá félaginu.
Meira