Mögnuð endurkoma Tindastóls í Borgunarbikar kvenna
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.05.2016
kl. 10.45
Kvennalið Tindastóls átti magnaða endurkomu á Seltjarnarnesi í gær þar sem þær heimsóttu Gróttu og sigruðu 3-2. Í leikhléi var Grótta yfir 2-0 en gestirnir tóku leikinn yfir í síðari hálfleik og skoruðu þrjú mörk. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir átti tvö þeirra en Snæbjört Pálsdóttir eitt.
Meira
