Fréttir

Sjávarborg opnar senn á Hvammstanga

Sveitasetrið Gauksmýri opnar á næstunni nýjan veitingastað á Hvammstanga og hefur veitingastaðurinn fengið nafnið Sjávarborg. Veitingastaðurinn verður staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands. Norðanátt.is birti nýlega umfjöl...
Meira

Kafað í Húnaflóa (The Dips #4)

Nes listamennirnir, Runar Bruteig Olsen og Anita Bjørkli, ásamt Markúsi Inga Guðnasyni, standa fyrir innsetningu og gjörningi í Félagsheimilinu Fellsborg, sunnudaginn  15. febrúar nk., kl. 15-17. The Dips hefur áður verið flutt í Berg...
Meira

LÍV leggur fram launakröfur vegna komandi kjarasamninga

Landssamband ísl. verzlunarmanna, LÍV, kynnti Samtökum atvinnulífsins launkröfur sínar í komandi kjarasamningum á fundi í dag, þann 13. febrúar. LÍV leggur áherslu á að leiðrétta laun félagsmanna miðað við þær launahækkanir...
Meira

Virtu ekki lokanir og fengu að bíða til morguns

Tveir erlendir ferðamenn sátu í föstum bíl sínum efst í Norðurárdal yfir nótt í vikunni. Þeir óku framhjá lokunarskilti sem gaf ótvírætt til kynna að framundan væri ófærð og festu bílinn fljótt og örugglega. Vísir.is grei...
Meira

Sigur Tindastóls gegn Fjölni - FeykirTV

Tindastóll tók á móti Fjölni úr Grafarvogi á Sauðárkróki í gær og sigraði gestina í þægilegum leik, eins og kom fram í umfjöllun á Feyki.is í gærkvöldi. FeykirTV var í Síkinu og ræddi við leikmenn Tindastóls , þá Viða...
Meira

Dagskrá og ráslistar Smalans í Húnvetnsku liðakeppninni

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fer fram í kvöld, föstudaginn 13. febrúar, og hefst kl. 19.00 í Þytsheimum. Keppt verður í smala. Aðgangseyrir er 500 kr. Á heimasíðu Hestamannafélagsins Þyts kemur fram að keppt verð...
Meira

Riða greinist í Húnaþingi vestra

Riðuveiki greindist nýverið á bæ á Norðurlandi vestra. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010, samkvæmt fréttatilkynningu frá Matvælastofnun sem vinnur nú að öflun upplýsinga og undir...
Meira

Rabb-a-babb 110: Hófí Sveins

Nafn: Hólmfríður Sveinsdóttir. Árgangur: 1972. Fjölskylduhagir: gift Stefáni Friðrikssyni og á með honum 3 dásamleg börn; Friðrik Þór , Herjólf Hrafn og Heiðrúnu Erlu. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er dóttir Svenna Siffa og Heiðrúnar Friðriks og er alin upp á Króknum.
Meira

Fjölnismenn engin fyrirstaða

Lið Tindastóls vann afar þægilegan sigur á Fjölni úr Grafarvogi í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu góðu forskoti strax í byrjun og sáu gestirnir ekki til sólar í fyrri hálfleik og áttu í raun aldrei möguleika í síðari hál...
Meira

Skipið var eins og pendúll

Þann 16. janúar 1995 féll mannskætt snjóflóð á Súðavík. Umfang flóðsins og fjölda þeirra sem saknað var kallaði á að allt tiltækt björgunarlið yrði flutt á staðinn og á sem skemmstum tíma. Skagfirðingasveit á Sauðárk...
Meira