Fréttir

Flottir búningar í Firmakeppni Þyts á öskudag

Firmakeppni Þyts 2015 var haldin sl. miðvikudag en ákveðið var að breyta til í ár og halda keppnina á sjálfan öskudaginn. „Það var gaman að sjá hvað það mættu margir í búningum en veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sæt...
Meira

Konudagstónleikar Sóldísa

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika á konudaginn, 22. febrúar kl. 15:00 í Menningarhúsinu Miðgarði. Boðið verður upp á veisluhlaðborð að loknum tónleikum. Söngstjóri er Sólveig S. Einarsdóttir og undirleikari Rögnvaldur Valb...
Meira

Siglufjarðarvegur þungfær

Hálkublettir, hálka eða snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi og víðast hvar snjókoma eða éljagangur og sumstaðar einnig skafrenningur. Siglufjarðarvegur er þungfær og eins er. Eins er sumstaðar þæfingur eftir nóttina en ...
Meira

Magnesium og meltingarvegurinn

Næstkomandi mánudag, 23. febrúar, ætlar Hallgrímur Magnússon læknir að halda fyrirlestur á Kaffi Krók um magnesium og meltingarveginn. Fyrirlesturinn verður á Kaffi Krók og hefst kl. 18:00. Enginn aðgangseyrir er á fyrirlesturinn en...
Meira

„Algjört möst að nota primer á húðina áður en þú setur farðann á“

Ísabella Guðmundsdóttir er fædd árið 1994, útskrifaður förðunarfræðingur úr Reykjavík Make Up School og er búsett í Breiðholtinu. Hún vinnur á leikskólanum Sjálandi í Garðabæ og stefnir á háskólanám í haust. Feykir spu...
Meira

Landselsstofninn fækkað um 30% árlega frá 2011

Niðurstöður landselstalninga 2014 gefa til kynna að landselsstofninn hafi fækkað um 30% árlega á tímabilinu 2011 – 2014, þrátt fyrir síminnkandi veiðar landsela á Íslandi. Árið 2011 var stofninn metin til 11-12.000 dýr. Þetta ...
Meira

Vill gera Gæruna enn stærri og flottari

Gæran tónlistarhátíð fer fram á Sauðárkróki helgina 13. – 15. ágúst nk. Umsóknir frá hljómsveitum eru farnar að streyma inn en opnað var fyrir þær þann 5. febrúar sl. Nýr aðili hefur tekið að sér umsjón með hátíðin...
Meira

Frá Seattle í sveitasæluna í Skagafirði

Í Flatatungu á Kjálka í Skagafirði býr ein af „tengdadætrum Skagafjarðar“, sem kemur að eigin sögn héðan og þaðan. Hún kennir m.a. ensku, leiklist og myndlist við Varmahlíðarskóla, fæst við þýðingar í hjáverkum en syn...
Meira

Úrslit úr Skagfirsku mótaröðinni 

Spennandi keppni var í öllum flokkum Skagfirsku mótaraðarinnar í gærkvöldi og vel mætt á pallana. Gaman var að fylgjast með börnunum etja kappi í tölti og sjá ungmennin spreyta sig í fimmgangi.  Hörð keppni var í 1. flokk og ma...
Meira

Hákon Kolka hlaut vinning í eldvarnagetraun

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fór fram í grunnskólum landsins í nóvember sl. þar sem nemendur í 3. bekk fengu m.a. fræðslu um eldvarnir. Tóku þeir þátt í eldvarnagetraun slökkviálfanna Loga og ...
Meira