Fréttir

Söfnun fyrir Dýrleifu Tómasdóttur

„Dýlla okkar er að berjast við krabbamein og höfum við vinkonur hennar í blakliðinu Krækjur ákveðið að hrinda af stað söfnun fyrir hana. Það er gríðarlegur kostnaður vegna aðgerða og lyfjameðferða sem ógerningur er fyrir ...
Meira

Bjart yfir Norðurlandi vestra í dag

Hæg breytileg átt eða hafgola er á Ströndum og Norðurlandi vestra og bjartviðri. Hiti 7 til 13 stig, en svalara í nótt. Á morgun verður hæg vestlæg eða breytileg átt á landinu og víða bjart veður. Hiti yfirleitt 10 til 15 stig a...
Meira

Körfuboltabúðir Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

Meistaranám iðnaðarmanna

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ætlar að bjóða upp á meistaranám iðnaðarmanna, almennan hluta, sem verður kennt á haustönn 2014 og vorönn 2015, ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt ...
Meira

Minnisvarði um Jón S. Bergmann

Á 140 ára afmælisdegi Jóns S. Bergmann, laugardaginn 30. ágúst 2014 verður afhjúpaður minnisvarði um skáldið á fæðingarstað hans, Króksstöðum í Miðfirði. Minnisvarðann gerði Erlingur Jónsson, myndhöggvari í Osló, að ti...
Meira

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2014 fór fram mánudaginn 18. ágúst sl. á kaffihúsinu Hlöðunni. Samkvæmt vef Húnaþings vestra var samþykkt að styrkja eftirtalda aðila um 100.000 krónur hver: Andri Páll Guðmundsson,nemi ...
Meira

Öruggur sigur ÍA í gærkvöldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í gærkvöldi. Um erfiðan leik var að ræða en ÍA-menn eru í 2. sæti í riðlinum með 33 stig en Tindastólsmenn sitja í 12. og neðsta sæti með ...
Meira

Kalla eftir svörum frá Heilbrigðisráðherra

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki bíða enn eftir upplýsingum um það hvernig Heilbrigðisráðherra hyggst ná fram þeim markmiðum sem boðuð eru með sameiningu heilbrigðisstofnana frá 1. október nk. Marg oft ...
Meira

Gestkvæmt á Mælifellshnjúk

Á fimmtudaginn í síðustu viku fór föruneyti Hólamanna upp á Mælifellshnjúk með það eina verkefni fyrir höndum að skipta um gestabók. Gamla bókin var búin að vera á tindinum síðan 22. ágúst 2009 og var orðin yfirfull. Til...
Meira

Aftur heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi

Vegna bilunar í stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki að minnsta kosti frá hádegi miðvikudaginn 20. ágúst og fram eftir degi. Hugsanlegt er að vatnið fari fyrr af einstaka götum vegna...
Meira