Fréttir

Spilar með Sundsvall í Svíþjóð

Rúnar Már S. Sigurjónsson er ungur atvinnumaður í fótbolta, hann spilaði með Tindastóli þar til hann varð 16 ára og flutti þá suður og lék með liði HK og síðar Val. Hann fór út til Hollands í ársbyrjun 2013 og lék þar me
Meira

Zumba með Lindu Björk

ZUMBA námskeið hefst á Sauðárkróki 8. september ef næg þátttaka næst í íþróttasalnum í gamla barnaskólanum. „Dansaðu þig í form með einföldum sporum, skemmtilegri og fjörugri tónlist og góðum félagsskap,“ segir í aug...
Meira

Afdalabarn uppseld

Afdalabarn, bók Guðrúnar Lundi, sem kom út hjá bókaforlaginu Sæmundi fyrir þremur vikum, er nú uppselt hjá útgefanda og fæst nú einungis í örfáum verslunum. Endurútgáfa bókarinnar var sú fyrsta á bókum Guðrúnar, ef undan er...
Meira

Bjartviðri á Norðurlandi vestra í dag

Fremur hæg breytileg átt og bjartviðri er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Síðdegis verður norðaustan 3-10 m/s og skýjað vestantil. Hæg austlæg átt á morgun og lengst af bjart veður. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast í innsveitum. ...
Meira

Syngdu mig heim

Þann 28. mars sl. voru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins þjóðkunna Jóns frá Ljárskógum. Í tilefni þess verða haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 29. ágúst kl. 20:30. Að tónleikunum stendur einvala ...
Meira

Nemendur á skyndihjálparnámskeiði

Nemendur 9. og 10. bekkjar Grunnskólans austan Vatna voru á skyndihjálparnámskeiði dagana 22., 25. og 26. ágúst. Á heimasíðu skólans kemur fram að það var Rauði krossinn í Skagafirði sem bauð nemendunum upp á fræðsluna, Karl L...
Meira

Aðeins eitt tilboð í dýpkun

Aðeins eitt tilboð barst í dýpkun Sauðárkrókshafnar en tilboð í verkið voru opnuð 22. júlí sl. Skagafjarðarhafnir óskuðu eftir tilboðun í verkið sem felur í sér viðhaldsdýpkun upp á 22.100 rúmmetra, eins og fram kemur í f...
Meira

Hólmar og Ásgerður sigruðu á Skagfirðingamótinu í golfi

Árlegt golfmót burtfluttra Skagfirðinga fór fram í Borgarnesi um helgina, í 17. sinn. Um 80 kylfingar léku listir sínar í stakri veðurblíðu, heldur færri en höfðu skráð sig upphaflega en einhverjir hlaupagikkir kusu frekar að ...
Meira

Skráningafrestur framlengdur

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

Vatnslaust í Barmahlíð og Háuhlíð

Enn er komin upp bilun í hitaveitunni. Að þessu sinni í dælustöð við Víðihlíð. Því mun þurfa að loka fyrir vatnið í Barmahlíð og Háuhlíð fram eftir degi, segir í tilkynningu sem barst frá Skagafjarðarveitum rétt í þess...
Meira