Fréttir

Rabb-a-babb 110: Hófí Sveins

Nafn: Hólmfríður Sveinsdóttir. Árgangur: 1972. Fjölskylduhagir: gift Stefáni Friðrikssyni og á með honum 3 dásamleg börn; Friðrik Þór , Herjólf Hrafn og Heiðrúnu Erlu. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er dóttir Svenna Siffa og Heiðrúnar Friðriks og er alin upp á Króknum.
Meira

Fjölnismenn engin fyrirstaða

Lið Tindastóls vann afar þægilegan sigur á Fjölni úr Grafarvogi í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu góðu forskoti strax í byrjun og sáu gestirnir ekki til sólar í fyrri hálfleik og áttu í raun aldrei möguleika í síðari hál...
Meira

Skipið var eins og pendúll

Þann 16. janúar 1995 féll mannskætt snjóflóð á Súðavík. Umfang flóðsins og fjölda þeirra sem saknað var kallaði á að allt tiltækt björgunarlið yrði flutt á staðinn og á sem skemmstum tíma. Skagfirðingasveit á Sauðárk...
Meira

„Dót hrundi úr hillum“ / HARALDUR ÆGIR

Það er Haraldur Ægir Guðmundsson, fæddur 1977 á Blönduósi, sem svarar fyrir sig í Tón-lystinni að þessu sinni. Foreldrar hans eru Erla Björg Evensen og Guðmundur Haraldsson og segist Halli hafa alist upp í músíklausri fjölskyldu. „Mamma spilaði aðeins á gítar þegar hún var unglingur og pabbi var allur í íþróttum. Ég held að ég hafi leiðst út í tónlistina vegna þessa að ég fann mig ekki í neinu sporti og leitaði því nýrra áhugamála. Ég byrjaði að spila á rafmagnsbassa þegar ég var 14 eða 15 ára og breytti svo um árið 2003 og fór að spila á kontrabassa sem ég geri nær eingöngu í dag.
Meira

„Góð umhirða á húðinni algjörlega númer 1,2 og 3“

María Ósk Steingrímsdóttir er 22 ára Sauðárkróksmær. Eins og er vinnur hún hjá Fisk Seafood en stefnir á nám erlendis í framtíðinni. Feykir spurði Maríu Ósk út í daglega förðunarrútínu hennar.   „Ég stefni á að flyt...
Meira

Tæki og tól vöktu lukku á 112 deginum

Það var mikið um að vera á skólalóð Árskóla í tilefni af 112 deginum í gær þegar viðbragðsaðilar í Skagafirði heimsóttu nemendur og starfsmenn skólans. Dagur neyðarnúmersins er haldinn um allt land í gær og er það gert ...
Meira

Formleg tónlistarkennsla í 50 ár

Í dag kl. 17:00 munu nemendur og kennarar Tónlistarskóla Skagafjarðar halda sérstaka hátíðartónleika í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að formleg tónlistarkennsla hófst í Skagafirði. Boðið verður upp á fjölbre...
Meira

Valdimar sigurvegari í fjórgangi

Óhætt er að segja að deildin fari vel af stað þetta árið því í gærkvöld var boðið uppá sterka fjórgangskeppni þar sem margar mjög góðar sýningar sáust. Umgjörð var öll hin besta og áhorfendafjöldi með mesta móti. Tó...
Meira

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í Vallarhúsinu á Sauðárkróki í dag, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 18:00. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild eru konur sérstaklega hvattar til að mæta og gefa kost á ...
Meira

Aðalfundur Félags sauðfjárbænda í Skagafirði

Aðalfundur Félags Sauðfjárbænda í Skagafirði verður haldinn á Löngumýri kl. 20:00 þriðjudaginn 17. febrúr næstkomandi. Á fundinn mæta Atli Már Traustason, sem greinir frá stöðu mála hjá LS og Óli Viðar Andrésson, sölustj...
Meira