Úrslit frá Félagsmóti Léttfeta og Stíganda
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
25.08.2014
kl. 22.45
Félagsmót Léttfeta og Stíganda var haldið síðastliðinn laugardag. Keppt var í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og tölti. Úrslit voru eftirfarandi:
B-flokkur Léttfeti
1. Skapti Steinbjörnsson og Oddi fr...
Meira