Fréttir

Strandaglópar með tvö sprungin dekk

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð var í gær kölluð út að Ásbjarnarvötnum, austan Hofsjökuls, til aðstoðar fjölskyldu sem þar var stopp vegna þess að sprungið hafði á tveimur dekkjum á bifreið þeirra. Þegar útkallið barst...
Meira

Klakkur komst ekki klakklaust af stað

Togarinn Klakkur kom inn til Sauðárkrókshafnar til löndunar í gær úr síðustu makrílveiðiferðinni. Lagði hann af stað í gærkvöld í hefðbundinn þorskveiðitúr eftir að hafa tekið veiðarfæri og annað „tilbehör,“ eins og...
Meira

Tvær bækur tengdar Hólafólki

Á heimasíðu Hólaskóla er vakin athygli á tveimur nýútkomnum bókum sem tengjast starfsmönnum í ferðamáladeildinni við skólann. Annars vegar er um að ræða Engaging with Animals: Interpretations of a Shared Existence, sem er gefin ...
Meira

Lítilsháttar væta en þurrt þegar kemur á daginn

Sunnan 8-13 m/s og lítilsháttar væta er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en þurrt þegar kemur fram á daginn. Lægir í kvöld. Hæg suðaustanátt á morgun og léttir smám saman til. Hiti 11 til 17 stig. Veðurhorfur á landinu næstu...
Meira

Úrslit frá Félagsmóti Léttfeta og Stíganda

Félagsmót Léttfeta og Stíganda var haldið síðastliðinn laugardag. Keppt var í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og tölti. Úrslit voru eftirfarandi: B-flokkur Léttfeti 1. Skapti Steinbjörnsson og Oddi fr...
Meira

Sigur í síðasta heimaleik sumarsins

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði BÍ/Bolungarvíkur í síðasta heimaleik sínum á þessu tímabili á föstudagskvöldið. Tindastólsstúlkur byrjuðu leikinn betur og strax á 7. mínútu kom Guðrún Jenný Ágúst...
Meira

Skráning fyrir Körfuboltabúðir Tindastóls lýkur í dag

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls mun standa fyrir körfuboltabúðum dagana 29.-30. ágúst nk. Samkvæmt vef Tindastóls eru búðirnar opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu 1997-2008. Æfingabúðirnar eru opnar ö...
Meira

TímOn-félagar í fjórðu umferð Íslandsmeistaramótsins

Dagana 28. - 30. ágúst fer fram fjórða umferðin í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Alþjóðarallið sem í daglegu tali er kallað Rallý Reykjavík er það 35. í röðinni en keppnin er frábrugðin öðrum keppnum ársins þar sem hú...
Meira

Úrsmíðameistara minnst í Minjahúsinu

Aage V. Michelsen afhenti Byggðasafni Skagfirðinga mynd af föður sínum sl. fimmtudag og verður henni komið fyrir á Michelsens úrsmíðaverkstæðinu í Minjahúsinu.  Á heimasíðu Byggðasafsins segir að faðir Aage, Jörgen Frank, s...
Meira

Tíundi tapleikur Tindastóls í röð

Tindastóll tók á móti liði Víkings Ólafsvík á laugardaginn í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Ekki hefur margt fallið með Stólunum í sumar og það varð engin breyting á því að þessu sinni því gestirnir fóru heim...
Meira