Fréttir

Víðidalur sigrar með einu stigi

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni var haldið sl. laugardag í Þytsheimum á Hvammstanga. Kvöldið var aldeilis ekki laust við spennu en Víðidalur sigraði kvöldið með einungis einu stigi, alls 46,2 stig, og Lið Lísu Sveins v...
Meira

Líf og fjör í Farskólanum

Það er ávallt mikið um að vera hjá Farskólanum, sem er miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra þar er nú að fara af stað röð námskeiða sem ætluð eru ferðaþjónustuaðilu...
Meira

Eldsvoði á Skagaströnd

Eldur kviknaði í bát á Skagaströnd á fimmta tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra stóð báturinn við hlið einbýlishúss í bænum og náði eldurinn að læsa sig í þakskegg hússins. Engan...
Meira

Illa farnir í Skagafirði

Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Fyrir helgi fór 8. þátturinn af 16 í loftið á Vísi.is en þar félagarnir ...
Meira

Ávinningur sameiningar ekki augljós

Níu manna nefnd á að skoða faglegan og fjárhagslegan ávinning sameiningar háskólanna þriggja í norðvesturkjördæmi. Erla Björk Örnólfsdóttir rektor Hólaskóla - Háskólans á Hólum segir í samtali við RÚV.is sóknartækifæri...
Meira

Vilja auka jafnvægi milli landsbyggða og höfuðborgar

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi hélt aðalfund sinn í Gamla kaupfélaginu á Akranesi sl. laugardag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar og Guðbjartur Hannesson, þingmaður í kjördæminu, ávörpuðu fundinn og tóku þá...
Meira

Úrslit frá vinamóti Neista

Vinamót hestamannafélagsins Neista var haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi í gær. Keppt var í þrautabraut, smala og skeiði. Í smala var keppt í aldursflokkum, nemendur í 4.-7. bekk grunnskóla kepptu annars vegar og neme...
Meira

Vetrarhátíð sett á fimmtudagskvöld

Vetrarhátíð í Skagafirði verður haldin dagana 19.-21. febrúar. Hátíðin samanstendur af fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá, bæði skíðasvæðinu í Tindastóli og víðar um Skagafjörðinn, og verður hún formlega sett nk. ...
Meira

Gæðastýring í hrossarækt

Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Þar kemur fram að nú séu liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um að þeir hrossa...
Meira

Samningur um sóknaráætlanir landshluta

Í siðustu viku var undirritaður samningur um sóknaráætlanir landshluta sem felur í sér ákveðnar breytingar á úthlutun fjármagns frá ríkinu til atvinnu,- byggða- og menningarmála í hverjum landshluta fyrir sig. Þar með eru verke...
Meira