Fréttir

Gæruhljómsveitir - Sunny side road

Nú eru aðeins tveir dagar í að tónlistarhátíðin Gæran hefst og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði s...
Meira

Kvennareið Stíganda

Kvennareið Stíganda verður farin laugardaginn 16. ágúst kl. 15:30. Lagt verður af stað frá Íbishóli. Riðið yfir í Fjall, þaðan yfir Skörðugilsásinn og endað á að grilla í Torfgarði. Verð: 3000kr á konu (ekki posi). Skrán...
Meira

Upphaf skólahalds á haustönn 2014

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur sunnudaginn 24. ágúst kl. 17:00. Setningin fer fram á sal skólans í Bóknámshúsi. Á vef skólans eru foreldrar ólögráða nemenda eru hvattir til að fjölmenna, en aðalfundur foreldr...
Meira

Sveit GSS sigraði í 4. deild karla

Golfklúbbur Sauðárkróks (GSS) sigraði í Sveitakeppni GSÍ á Kálfatjarnarvelli á Vatnsleysuströnd í 4. deild karla síðastliðinn sunnudag og munu því leika í 3. deild á næsta ári. Sveitina skipuðu þeir Arnar Geir Hjartarson, Br...
Meira

Fram með ruslið!

Nútímalist, vinnustofa og ráðstefna um auðlindir standmenningar. Dagana 4. ágúst til 16. ágúst mun hópur norrænna listamanna dvelja á Skagaströnd og vinna verkefni þar sem leitað er leiða til að setja það sem við í daglegu tal...
Meira

Hippaball á Ketilási

Árið 2008 var endurvakin gömul hefð í Félagsheimilinu Ketilási í Fljótum með því að endurvekja sveitaballastemningu og halda útimarkað. Síðan 2008 hafa verið haldin árlega hippaböll í Ketilási þar sem fólk frá Ólafsfirði...
Meira

Sögudagur á Sturlungaslóð 16. ágúst

Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 16. ágúst. Sögudagurinn verður nú haldinn í sjötta sinn og hefur verið farið vítt og breitt um Skagafjörðinn undanfarin ár, Víðimýri, Hólar, Miklibær,...
Meira

Þokusúld með köflum við sjóinn en bjartara inn til landsins

Norðaustlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra, 3-10 m/s og þokusúld með köflum við sjóinn, en bjartara inn til landsins. Norðan 3-8 á morgun og bjartviðri. Hiti 6 til 13 stig, svalast á annesjum. Á morgun, mi...
Meira

Meistaravörn við ferðamáladeild

Á föstudaginn fór fram meistaravörn við ferðamáladeild Háskólans á Hólum.  Það var Áskell Heiðar Ásgeirsson sem varði ritgerð sína: „Hamingjan er hér - Samfélagsleg áhrif Bræðslunnar á Borgarfirði eystra“. Leiðbeine...
Meira

Sirkus Baldoni með sýningar á Norðurlandi vestra

Danski sirkusinn Sirkus Baldoni heimsækir Ísland dagana 26. ágúst til 2. september nk. með viðkomu á Norðurlandi vestra. Á vefnum Miði.is segir að sýningin bjóði upp á mörg spennandi og hröð atriði, m.a. jafnvægisatriði í fle...
Meira