Fréttir

Nú er allt tilbúið!

Eftir rúmlega árs framkvæmdir á Lækjamóti er hesthús, reiðhöll, hringvöllur og önnur aðstaða tilbúin og komin í notkun.  Af því tilefni langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga í heimsókn í nýju bygginguna sem hefur hl...
Meira

Enginn sótti um

Kaupfélag Skagfirðinga svf. sendi frá sér auglýsingu í upphafi júlímánaðar þar sem þeir könnuðu áhuga á meðal  gistiþjónustuaðila í Skagafirði, á mögulegri nýtingu á efri hæð verslunarhúsnæðis félagsins á Hofsósi...
Meira

Kjötafurðastöð KS gerir samning við Rússneska verslunarkeðju

Kjötafurðastöð KS hefur unnið ötullega að því að kynna íslenska kjötframleiðslu utan landssteinanna og hefur sú vinna nú verið að skila sér með stórum samningum við stóra sölu- og dreifingaraðila, m.a. í Rússlandi, Spáni...
Meira

Opna Fiskmarkaðsmótið 2014

Opna Fiskmarkaðsmótið í golfi, sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen, var haldið á Háagerðisvelli, Skagaströnd, laugardaginn 16. ágúst  sl. Mótið er þriðji hluti svokallaðar Norðvesturþrennu golfklúbbanna á Skagastr
Meira

Ketilbjöllur og jóga á haustönn

Tveir nýjir íþróttaáfangar verða í boði á haustönn 2014 hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Á vef skólans kemur fram að í vetur mun nemendum gefast færi á að fá kennslu í bæði jóga og ketilbjöllum. ÍÞR 1K12 - Keti...
Meira

Blanda í öðru sæti

Blanda skipar nú annað sæti á lista yfir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt lista á heimasíðu Landssambands veiðifélaga, angling.is. Í Blöndu höfðu veiðst 1786 laxar þegar listinn var uppfærður sl. miðvikudag. Miðfjar
Meira

Blóðugir og allsberir á reykfylltu sviðinu

Norðanpaunk hátíðin var haldin í fyrsta skiptið á Laugarbakka um verslunarmannahelgina. Aðsóknin á hátíðina var góð og á laugardeginum þurftu aðstandendur hátíðarinnar að senda út tilkynningu því ekki var hægt að taka vi...
Meira

Brúðkaup í Borgarvirki

Í sumar var töluvert talað um aukinn áhuga brúðhjóna á að gifta sig á óhefðbundnum stöðum og að æ fleiri veldu fallega staði í náttúrunni til slíkra athafna heldur en kirkjur eins og hefðbundnara má telja. Af því tilefni...
Meira

GSS styrkið ljósið í minningu Ingvars

Síðastliðið miðvikudagskvöld afhenti Halldór Halldórsson varaformaður GSS Hrefnu Þórarinsdóttur 100.000 króna styrk til Ljóssins á lokamóti Ólafshússmótaraðarinnar, í minningu Ingvars Guðnasonar sem lést í júlí sl. Jafnf...
Meira

Sýning fjölþjóðlegra listamanna-N2

Listamennirnir sem dvalið hafa í listamiðstöð Textílseturs Íslands í Kvennaskólanum í ágúst, munu standa fyrir sýningunni N2. Sýningin mun standa yfir fimmtudag, föstudag og laugardag 21.-23. ágúst frá kl. 13.00-17.00 að Árbrau...
Meira