Brostið á mikið stuð á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
14.08.2014
kl. 17.10
Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. „Eftir skort á rafmagni í morgun og frameftir degi er nú brostið á mikið stuð á Sauðárkróki....
Meira