Fréttir

Þorgerður Anna ráðin leikskólastjóri Barnabóls

Í fundargerð sveitarfélagsins Skagastrandar frá 13. ágúst sl. kemur fram að Þorgerður Anna Arnardóttir, starfsmaður Hjallastefnunnar, hefur verið ráðin leikskólastjóri við leikskólann Barnaból á Skagaströnd. Í fundargerðinn...
Meira

Gæruhljómsveitir - Nykur

Tónlistarhátíðin Gæran hófst í gærkvöldi með glæsilegu sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli. Í kvöld og á morgun verður hátíðin haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki. Nykur verður á með...
Meira

Íbúahátíð Húnavatnshrepps á sunnudaginn

Íbúahátíð Húnavatnshrepps 2014 verður haldin í félagsheimilinu Húnaveri sunnudagskvöldið 17. ágúst og hefst hún klukkan 20:00. Þar býður sveitarfélagið íbúum til grillveislu auk þess sem boðið verður uppá leiki, varðeld...
Meira

Brostið á mikið stuð á Sauðárkróki

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. „Eftir skort á rafmagni í morgun og frameftir degi er nú brostið á mikið stuð á Sauðárkróki....
Meira

Bilun í aðalspenni

Rafmagnslaust hefur verið á Sauðárkróki og nágrenni frá því á um tíu leytið í morgun. Bilun varð í aðalspenni og er um flókna viðgerð að ræða, að sögn talsmanns RARIK. Varaaflsvél hefur verið flutt frá Akureyri og vinna ...
Meira

Heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi

Vegna bilunar í stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki frá hádegi og fram eftir degi. Lokunin á við allar götur í Hlíða- og Túnahverfi nema Ártun, Brekkutún, Eyrartún og Gilstún. S...
Meira

Hildur Þóra ráðin í stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála

Þann 19. júní sl. rann út umsóknarfrestur til að sækja um starf sem auglýst var hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) um stöðu atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðamála. 19 umsóknir bárust en tveir...
Meira

Minningartónleikar um Gretti Björnsson

Minningartónleikar um Gretti Björnsson frá Bjargi í Miðfirði og þau systkini hans sem látin eru verða haldnir í félagsheimilinu á Hvammstanga 24. ágúst n.k. og hefjast tónleikarnir kl. 15:00. Aðgangur er ókeypis en kvenfélagið ...
Meira

Gæruhljómsveitir - The Bangoura Band

Tónlistarhátíðin Gæran hefst í kvöld með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki föstudaginn 15. og laug...
Meira

Sauðfjárbændur lýsa vonbrigðum sínum með afurðaverðskrár

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda hefur lýst vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins frá sláturhúsi KVH og kjötafurðastöð KS sem gerð voru kunn sl. mánudag. Í fréttatilkynningu sem LS sendi frá sér í gær kemur fram...
Meira