Fréttir

Vetrarhátíðin í Tindastóli sett í kvöld

Vetrarhátíðin í Tindastóli verður formlega sett í Sauðárkrókskirkju í kvöld af séra Sigríði Gunnarsdóttur sóknarpresti. Þá verður boðið upp á tónlistaratriði í kirkjunni af þessu tilefni. Eftir setninguna er hægt að br...
Meira

Varað við grjóthruni á Siglufjarðarvegi

Norðaustan 13-23 m/s og snjókoma er á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum, en norðan 13-18 síðdegis. Frost 0 til 5 stig. Norðan 8-13 og él á morgun, frost 5 til 10 stig. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á fl...
Meira

Svipmyndir frá Öskudeginum á Króknum

Götur Sauðárkróks iðuðu af lífi dag þegar krakkar fóru á kreik klæddir í alls kyns kynjaverulíki. Fjöldi þeirra lögðu leið sína til Nýprents og Feykis og sungu fyrir gotterí. Hér má sjá svipmyndir af hinum ýmsu furðuverum...
Meira

Öskudagurinn og Bangsi áttræður

Í tilefni öskudagsins fóru mörg börn í heimsókn á Bókasafn Húnaþings vestra á Hvammstanga,  sungu fyrir starfsfólk og þáðu Bangsafisk að launum. Einnig fóru mörg heim til Bangsa, Björns Sigurðssonar, og sungu fyrir hann afmæ...
Meira

Lúðalegra getur það ekki orðið!

„Menningarhúsið Hof mun hristast, skjálfa og skreppa saman, útaf skellihlátri, þann sjötta mars langnæstkomandi. Þá  verður haldið þar suddalega sögulegt og skelfilega skrautlegt skemmtikvöld undir yfirskriftinni "Lúðar og lét...
Meira

Úrslitafárið framundan

Drengja- og unglingaflokkar Tindastóls hafa staðið sig vel á tímabilinu og þegar þetta er ritað er drengjaflokkur í  þriðja sæti í sínum riðli með 16 stig en eiga tvo leiki til góða, samkvæmt fréttatilkynningu frá Unglingará...
Meira

Feðgar mætast í Borgunarbikarnum

Dregið hefur verið í bikarkeppni KSÍ, Borgunarbikarnum, fyrir árið 2015. Í karlaflokki í annarri umferð leika saman á Akureyri 1. deildarlið Þórs og 2. deildarlið Tindastóls, sem er kannski ekki frásögu færandi, nema hvað að n
Meira

Burtfluttir blóta

Í frétt á heimasíðu Skagfirðingafélagsins kemur fram að þorrablót félagsins hafi tekist með eindæmum vel þetta árið. Skagfirðingar ársins sunnan heiða voru kjörin þau Skarphéðinn Ásbjörnsson og Ásta Knútsdóttir. Þorrah...
Meira

Baráttukonan Elísabet Sóley Stefánsdóttir fallin frá

Elísabet Sóley Stefánsdóttir er látin, 37 ára að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 15. febrúar sl. Elísabet verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju næstkoman...
Meira

Ráslisti fimmgangs í Skagfirsku mótaröðinni

Annað mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður á morgun, miðvikudaginn 18. febrúar. Keppt verður í fimmgangi í ungmennaflokki og í 1. og 2. flokki fullorðinna.  Börn og unglingar keppa hins vegar í tölti T7. Ráslisti mótsins er ef...
Meira