Fréttir

Félagsmót Léttfeta og Stíganda

Félagsmót Léttfeta og Stíganda verður haldið laugardaginn 23. ágúst nk. á félagssvæði Léttfeta. Keppt verður í: A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, tölti og 100m skeiði. Skráningar skulu berast á ne...
Meira

Leikskólinn Ásgarður 20 ára

Leikskólinn Ásgarður fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Starfsemi Leikskóla á Hvammstanga á sér reyndar lengri sögu því leikskóli var fyrst rekinn á Hvammstanga yfir sumarmánuðina í húsnæði Grunnskóla Hvammstanga og...
Meira

Úrslit úr Opna íþróttamóts Þyts

Ekki var veðrið okkur hliðhollt þegar Opna íþróttamót Þyts var haldið upp á Kirkjuhvammsvelli þann 16. ágúst sl. Skánaði það þó þegar líða tók á daginn en knapar, dómarar og starfsmenn eiga heiður skilið fyrir hvað mó...
Meira

Níu sóttu um starf verkefnisstjóra hjá Svf. Skagafirði

Níu manns sóttu um starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá sveitarfélaginu Skagafirði, sem auglýst var laust til umsóknar þann 21. júlí sl. Umsóknarfrestur var til og með 6. ágúst 2014. Tveir drógu umsó...
Meira

RÚV eflir starfsemi sína á landsbyggðinni

RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Framundan er vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RÚV ...
Meira

Valt við Varmahlíð með 10 þúsund lítra af olíu

Tengivagn losnaði aftan úr olíubíl með þeim afleiðingum að hann valt út af þjóðsveginum rétt austan við Varmahlíð um hádegisbilið í dag. Í vagninum voru um 10 þúsund lítrar af gasolíu. Bíllinn og vagninn eru í eigu Olí...
Meira

Ákærð fyrir fjárdrátt í opinberu starfi

Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fyrrverandi starfsmanns Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Í ákærunni kemur fram að hinni ákærðu sé gefið að sök að hafa dregið að sér og n...
Meira

Ráðstefna um stuttrófukyn sauðfjár

Fjórða ráðstefnan um stuttrófukyn sauðfjár við Norður Atlandshaf verður haldin að Blönduósi 4.-8. sept. nk. Margir spennandi fyrirlestrar á dagskránni og fyrirlesarar koma víðs vegar að. Fyrirlestrar verða fyrir hádegi en heim...
Meira

Sigur gegn Haukastúlkum í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Hauka á Sauðárkróksvelli í gærdag. Markalaust var í hálfleik en Hrafnhildur Björnsdóttir kom Tindastólsstúlkum yfir með marki á 47. mínútu. Ólína Sif Einarsdóttir bæt...
Meira

Sigldi á hval í Skagafirði

Brynjar Þór Gunnarsson, akstursíþróttamaður og íbúi á Hofsósi, sigldi á hval á sjóþotu í Skagafirði í gær þegar hann var staddur ásamt félaga sínum úti fyrir firðinum. „Við vorum búnir að vera úti í firðinum í alla...
Meira