Fréttir

Frábær frammistaða Stígandastúlkna

Stígandastúlkurnar Þórdís Inga Pálsdóttir á Flugumýri og Ásdís Ósk Elvarsdóttir á Skörðugili náðum glæsilegum árangri á Norðurlandamótinu í hestaíþróttum sem fór fram í Danmörku um síðustu helgi. Þórdís sigraði ...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Um næstu helgi gefst tónlistarunnendum einstakt tækifæri að taka þátt í árlegum viðburði í lit...
Meira

Höfðingleg gjöf til HS

Magnús Guðmundsson, íbúi á deild VI á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki, gaf stofnuninni kr. 500.000,- 18. júní sl. Frá þessu var nýlega greint á heimasíðu stofnunarinnar. Þessa höfðinglegu gjöf verður notuð til tækja-, e...
Meira

Gæruhljómsveitir - Kvika

Nú eru aðeins þrír dagar í að tónlistarhátíðin Gæran hefst og er miðasala í fullum gangi á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki um næstu helgi, 14.-16. ágúst nk. Feykir hafði ...
Meira

Nýr umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík

Eiríkur Valdimarsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík í stað Hrafnhildar Guðbjörnsdóttur, sem tekið hefur við starfi skólastjóra Grunnskólans á Hólmavík. Eiríkur er þjóðfræðingur að mennt og ...
Meira

Sveit GSS sigraði í 2. deild kvenna

Það voru heimakonurnar í sveit Golfklúbbs Sauðárkróks (GSS) sem sigruðu í Sveitakeppni GSÍ á Hlíðarendavelli í 2. deild kvenna síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks unnu kvenna- og karlasveit GSS báðar ...
Meira

Árangursmat vegna samstarfs við N4 um kynningarverkefni á Norðurlandi vestra

Framkvæmt hefur verið árangursmat vegna samstarfs við N4 um kynningarverkefni á Norðurlandi vestra. Um er að ræða eitt af sex verkefnum á Norðurlandi vestra sem samningur var undirritaður um á vettvangi sóknaráætlunar landshluta. S...
Meira

Vilja hefta útbreiðslu skógarkerfils

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps hefur lagt til að farið verði í það að kortleggja hvar skógarkerfill er að byrja að sá sér í vegköntum í sveitarfélaginu og að unnið verði að því á þess vegum að hefta útbreiðslu hans með...
Meira

Georgette Leah Burns deildarstjóri við ferðamáladeild

Þann 1. ágúst sl. tók Dr. Georgette Leah Burns við starfi deildarstjóra ferðamáladeildar Háskólans á Hólum. Hún hefur hlotið menntun í mannfræði og ferðamálum, og býr auk þess yfir mikilli reynslu af kennslu og rannsóknum.  ...
Meira

Svalast á annesjum í dag

Norðan og norðaustan 5-10 m/s og þokusúld með köflum við sjóinn verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, en bjartara inn til landsins. Hiti 8 til 16 stig, svalast á annesjum. Á morgun verður norðan 5-10 m/s. Súld eða rig...
Meira