Fréttir

Þröstur Ernir nýr ritstjóri Vikudags

Þröstur Ernir Viðarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Vikudags á Akureyri og tekur hann við starfinu í byrjun júní. Þröstur Ernir hefur starfað sem blaðamaður á Vikudegi í sex ár. Hann er menntaður fjölmiðlafræðingur frá H...
Meira

Skráning í vinnuskóla Skagafjarðar

Búið er að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar sumarið 2014. Opið verður fyrir skráningu til og með 23. maí. Vinnuskólinn er ætlaður þeim sem eru að ljúka 7.-10. bekk í grunnskólum og eru því fæ...
Meira

Fjórir sóttu um Skagaströnd

Fjórir umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakall í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastdæmi. Embættið veitist frá 1. ágúst nk. Umsækjendur eru: Arnaldur Máni Finnsson,cand. Theol., séra Bryndís Valbjarnard
Meira

Símenntun HA útskrifar leiðsögumenn

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði 30 nemendur úr Leiðsögunámi þann 13. maí síðastliðinn. Þetta er í fyrsta skipti sem útskrifað er úr slíku námi utan höfuðborgarsvæðisins. Útskrifaðir nemendur geta fengið að...
Meira

Skagfirðingar allir jafn mikilvægir

Opið bréf til Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur varðandi stefnuskrá framboða um „allskonar fyrir aumingja“. Frambjóðendur K – lista Skagafjarðar þakka fyrir kraftmikið bréf, góðar ábendingar og áleitnar spurningar. Það er...
Meira

Hagnaður hjá Blönduósbæ í fyrsta sinn frá 2007

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Blönduósbæjar sem haldinn var á þriðjudaginn var ársreikningur vegna ársins 2013 lagður fram til síðari umræðu. Að umræðum loknum bar forseti upp eftirfarandi bókunin, sem og framlagða ársreik...
Meira

Ræktunarbú á Landsmóti 2014

Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2014 á Hellu verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka...
Meira

Lummudagar í lok júní

Lummudagar í Skagafirði 2014 verða haldnir dagana 26.-29. júní. Dagskrá Lummudaga er ennþá í mótun en að sjálfsögðu verða götuskreytingar, götumarkaður og götugrillin á sínum stað. Nú er um að gera að taka helgina frá, s...
Meira

Hjördís Ósk keppir á Evrópuleikunum í Crossfit

Evrópuleikarnir í Crossfit hófust kl. 07:00 í morgun að íslenskum tíma en leikarnir fara fram í Ballerup í Danmörku. Hjördís Ósk Óskarsdóttir frá Hvammstanga keppir í einstaklingskeppni kvenna á mótinu. Samkvæmt vef Norðanátt...
Meira

Kosningaskrifstofur og fésbókarsíður

Framboðslistarnir tveir í Húnaþingi vestra hafa opnað fésbókarsíður og einnig hefur N-listinn opnað kosningaskrifstofu en B-listinn mun opna sína skrifstofu á laugardaginn kemur. Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður og ráðherra, v...
Meira