Fréttir

Ferðaáætlun FFS sumarið 2014

Ferðafélag Skagfirðinga hefur gefið út ferðaáætlun sína fyrir sumarið. Boðið verður upp á þrjár gönguferðir og bílferð í Ingólfsskála. Ferðirnar verða allar nánar auglýstar þegar nær dregur en áætlunin lítur svona
Meira

Embættum sýslumanna og lögreglustjóra fækkað um meira en helming

Samkvæmt vef innanríksráðuneytisins samþykkti Alþingi í gær tvö frumvörp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um breytingar á lögum um umdæmaskipan lögreglustjóra og sýslumanna. Með lögunum er embættum sýslumann...
Meira

Vinnustöðvun í grunnskólum á morgun að öllu óbreyttu

Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun í þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí, vegna kjarabaráttu sinnar. „Við sitjum enn við fundarborðið. Það er ekki búið að ganga frá neinu en við reynum að gera allt sem v...
Meira

Körfuboltaæfingar fyrir 7.bekk og eldri

Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hjá Tindastól á Sauðárkróki hefjast í dag, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí. Verða þær frá kl. 16:30-18.00. Æfingarnar verða í umsjá Helga Freys Margeirsson og Ó...
Meira

Héraðsmót USAH í sundi

Samkvæmt vef Húna verður Héraðsmót USAH í sundi haldið mánudaginn 26. maí nk. Mótið hefst kl. 17:00, upphitun hefst kl. 16:30. Þátttökurétt hafa félagsmenn í aðildarfélögum USAH. Keppt verður í sundlauginni á Blönduósi. H...
Meira

Tenniskennsla á Sauðárkróki

Regin Grímsson, bátasmiður og tennisspilari, vill koma tennisíþróttinni af stað á Sauðárkróki og hefur nú fengið Tennisfélagið í Kópavogi í lið með sér. Tennis er frekar stór íþrótt fyrir sunnan og þá aðalega í Kópav...
Meira

Hitaveita að Gauksmýri - vinnuútboð

Á vef Húnaþings vestra óskar hitaveita Húnaþings-v eftir tilboðum við lagningu hitaveitu að Gauksmýri. Um er að ræða lögn á 4,9 km af foreinangraðri stálpípu DN 100 sem er lögð í skurð frá Litla-Ósi að Gauksmýri, plæging...
Meira

Fagur fiskur úr sjó

Á dögunum kom sjaldséður fiskur úr sjó á Sauðárkróki, sem við nánari skoðun virtist vera sandhverfa. Það var Stefán Valdimarsson á Vin SK-22 sem fann fiskinn í netum sínum er hann var að draga síðustu grásleppunetin úr sjó...
Meira

Hagnaður um 66,3 milljónir kr.

Í ársreikningi sveitarfélagsins Skagastrandar kemur fram að rekstrartekjur samstæðunnar voru 537 m.kr. en voru 497,4 m.kr. árið 2012 og hafa hækkað um 8% milli ára. Rekstrarniðurstaða var jákvæð á árinu um 66,3 m.kr. í samanbur
Meira

Allra síðasta sýning á Rjúkandi ráð

Í kvöld kl. 20 er allra síðasta sýning á leikritinu Rjúkandi ráð sem Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi á opnunardegi Sæluvikunnar þann 27. apríl síðastliðinn. Minnt er á að Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar, Starfsm...
Meira