Fréttir

Flottur árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti

Varmahlíðarskóli komst í úrslit á landsvísu í Skólahreysti og náði 8. besta árangrinum. Samkvæmt vef Varmahlíðarskóla voru 45 nemendur og fjórir starfsmenn skólans mættir í Laugardagshöllina síðastliðið föstudagskvöld ti...
Meira

Samfélag fyrir alla

Við viljum byrja á að þakka Þuríði Hörpu fyrir að vekja máls á málefnum fatlaðra og annarra minnihlutahópa. Meðfylgjandi er svar okkar við ágætri grein hennar. Skagafjörður í fararbroddi í yfirfærslu málaflokksins Sveitar...
Meira

Jafntefli á Akureyri

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti liði KV á Akureyrarvelli síðastliðinn laugardag. Leikmenn KV komust fljótt á skrið í leiknum og á 4. mínútu leiksins skoraði Brynjar Orri Bjarnason fyrsta markið í leiknum fyrir K...
Meira

Illska hefur aldrei litið betur út!

Síðan í febrúar eða mars hefur Fröken Fabjúlöss legið yfir facebook síðunni fyrir nýju Angelina Jolie myndina um Maleficent, sem verður frumsýnd á næstunni! Maleficent hefur lengi verið uppáhalds Disney óþokki dívunnar, og er ...
Meira

Olísmót UMSS - úrslit

Olísmót UMSS var haldið á félagssvæði Léttfeta um helgina. Úrslitin voru eftirfarandi: B-Úrslit Tölt Opinn Flokkur 1.Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7.00 2.Vigdís Gunnarsdottir / Dökkvi frá Leysingjastöðum 6.5...
Meira

Árleg kvennareið Neista

Hin árlega kvennareið hestamannafélagsins Neista verður farin laugardaginn 7. júní næstkomandi klukkan 15:00. Farið verður frá Sauðanesi og endað í reiðhöllinni á Blönduósi þar sem verður grillað og haft gaman. Þemað í ár ...
Meira

Það er komið að sundlauginni á Sauðárkróki

Það er kominn tími til að taka af skarið og hefjast handa við enduruppbyggingu sundlaugar Sauðárkróks á núverandi stað í hjarta bæjarins, ásamt leik- og útisvæði með heitum pottum, vaðlaugum, rennibrautum og öðrum leiktækjum...
Meira

Jafntefli gegn Víkingi Ó.

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti Víkingi Ó. á Hofsósvelli í gærdag. Mikið rok var á vellinum og Stólastúlkur byrjuðu leikinn á móti vindi og gekk erfiðlega að koma boltanum fram völlinn í fyrri hluta leiksins....
Meira

Dreifnámið á Hvammstanga með kaffihús

Dreifnám FNV á Hvammstanga verður með kaffihús á morgun þriðjudag, 20. maí, í húsnæði dreifnámsins. Með því er dreifnámið að fagna þeim áfanga að brautryðjendurnir, nemendur úr '96 árganginum, hafa lokið því námi sem ...
Meira

Emil Óli vann Bjarkabikarinn í Kormákshlaupinu

Fjórða og síðasta götuhlaup Kormáks í ár fór fram á Hvammstanga á laugardaginn var. Að hlaupi loknu var boðið upp á grillaðar pylsur og svala og síða veitt verðlaun og viðurkenningar. Til að eiga möguleika á verðlaunum þur...
Meira