Fréttir

KS og SKVH hækka verð

KS og SKVH hafa hækkað verð á UN úrval A og UN1, jafnframt hafa verið tekin upp þyngdarflokkar á UN1. Þetta kemur fram á vef Landssambands kúabænda. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir af því tilefni. Verðlista, sem uppf...
Meira

Ostanámskeið í Laxasetri

Í tilkynningu frá Laxasetri segir: Laxasetrið elskar allt gúmmelaði og ætlar því að bjóða upp á Ostanámskeið laugardaginn 24. maí næstkomandi klukkan 16-18. Boðið verður upp á létta máltíð, 8 osta ásamt meðlæti. Verð 5....
Meira

Frambjóðendur til sveitarstjórna 31. maí 2014

Með þessu bréfi vilja samtökin Landsbyggðin Lifi – LBL vísa ykkur veginn inn á heimasíðu samtakanna www.landlif.is  Þar má m.a. finna Byggðastefnu LBL sem send var út í mars 2014. Á heimasíðunni má einnig sjá ályktanir frá ...
Meira

Söngdagar í Skálholti

Helgina 28. – 31. ágúst stendur Landssamband blandaðra kóra fyrir Söngdögum í Skálholti.  Stjórnendur verða Lynnel Joy Jenkins frá Bandaríkjunum og Jón Stefánsson, kantor í Langholtskirkju. Æft verður í tveimur hópum og einni...
Meira

Með tæpa 11 þúsund fylgjendur - Hrafnhildur heimsótt af N4

Hin hæfileikaríka og jafnframt árrisula Hrafnhildur Viðardóttir, sem einnig gengur undir nafninu Fröken Fabjúlöss og er dálkahöfundur hjá Feyki og Feyki.is, var heimsótt af sjónvarpsstöðinni N4 á dögunum. Hrafnhildur er förðun...
Meira

Býður upp á um 200 gistirými á Blönduósi

Lárus B. Jónsson hefur tekið við rekstri Hótel Blönduóss og gistiheimilisins í Gamla pósthúsinu í miðbæ Blönduóss. Hann hefur rekið sumarhúsaleiguna Glaðheima á bökkum Blöndu á Blönduósi frá árinu 2008 og vinnur auk þess...
Meira

Hvað gerir manneskju hamingjusama?

Rannsóknir hafa ítrekað sýnt að stærsti þátturinn í hamingju einstaklinga eru gæði félagslegra tengsla. Samskiptin við vini þína og fjölskyldu eru það sem hafa mest áhrif á hve hamingjusamur þú ert. Dale Carnegie hefur í hei...
Meira

Ósigur gegn Fram - Næsti leikur á morgun

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Fram á Framvelli síðastliðinn miðvikudag. Byrjunin lofaði góðu en fljótlega kom í ljós að Stólastúlkur voru ekki líkar sjálfum sér nema þá helst útlendingarnir, að sögn Gu
Meira

Náttúruleg atvinnutækifæri

Eins og öllum er kunnugt fer hlutur ferðaþjónustu, sem atvinnugreinar á Íslandi, ört vaxandi og er nú orðin ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Aukning ferðamanna til landsins hefur þrefaldast frá árinu 2000 og var aukning milli ...
Meira

Í tilefni af „Allskonar fyrir aumingja“

Vegna greinar Þuríðar Hörpu Sigurðardóttir er mér ljúft og skylt að kynna stefnu okkar sjálfstæðismanna í Skagafirði í málefnum fatlaðra. Við Sjálfstæðismenn í Skagafirði viljum að þau mannréttindi fatlaðra til að lifa ...
Meira