Fréttir

Heiðursgæs Blönduóss enn ekki skilað sér

Heiðursgæs Blönduóss, grágæsin SLN, hefur ekki skilað sér á túnin við heilsugæslustöðina á Blönduósi í vor eins og hún hafði gert í að minnsta kosti 14 ár. Margir bæjarbúar hafa fylgst með gæsinni í gegnum árin og hugs...
Meira

Skagafjarðarbæklingur kominn út

Út er kominn árlegur ferðabæklingur sem gefinn er út af Sveitarfélaginu Skagafirði og Félagi ferðaþjónustunnar í Skagafirði. Í honum er að finna upplýsingar um þá fjölbreyttu möguleika sem ferðaþjónusta í Skagafirði hefur ...
Meira

Skíðavertíðinni lokið í Tindastól

Nú er búið að loka skíðasvæðinu en alls komu 4109 manns á skíði í Tindastól á 100 dögum samkvæmt vef Tindastóls. Skíðadeild Tindastóls og starfsmenn vilja þakka öllum kærlega fyrir komuna í vetur. ,,Vonandi sjáumst við k...
Meira

FNV slitið 24. maí

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn 24. maí. Um er að ræða hefðbundna tímasetningu, en vegna verkfalls fyrr á þessari önn var kennslutími skólaársins lengdur um eina viku og prófatímabilið stytt, m.a. ...
Meira

Linda Þórdís tekin til starfa

Feykir er kominn með liðsauka í dag. Við bjóðum Lindu Þórdísi Róbertsdóttur, í 10. bekk Árskóla á Sauðárkróki, velkomna til starfa en hún verður í starfskynningu hjá Feyki og Nýprent í dag. Hér má sjá hana vinna hörð...
Meira

Blóðbankabíllinn á Sauðárkróki og Blönduósi

Blóðbankabíllinn er nú á ferðinni á Norðurlandi vestra. Hann verður staðsettur við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í dag, þriðjudaginn 13. maí kl. 10-17 og aftur á morgun, miðvikudaginn 14. maí, kl. 9-11:30. Þaðan fer hann...
Meira

Mfl. karla mætir Dalvík/Reyni á Hofsósvelli annaðkvöld

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætir liði Dalvíkur/Reynis í Borgunarbikarkeppni karla á morgun, miðvikudaginn 14. maí á Hofsósvelli. Leikurinn hefst kl.19:15 Leikurinn átti að fara fram á KA-vellinum en hefur verið færður
Meira

Norðan við hrun –sunnan við siðbót

Nú í lok vikunnar, fimmtudag 15. maí og föstudaginn 16. maí, stendur ferðamáladeild Háskólans á Hólum fyrir á ráðstefnunni Norðan við hrun - sunnan við siðbót? Þetta er 8. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið og viðfangs...
Meira

Higgins endurráðin fyrir næsta tímabil

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur endurráðið Tashawna Higgins, þjálfara og leikmann mfl. kvenna, fyrir næsta tímabil. Tashawna er mikill happafengur fyrir félagið og fær nú tækifæri á að halda áfram að móta unga l...
Meira

Skýjað og þurrt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast á annesjum. Skýjað og þurrt að kalla en rigning af og til í nótt og á morgun. Hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Sunnan...
Meira