Fréttir

Fjölskyldudagur á Hlíðarenda

Fjölskyldudagur verður á golfvellinum Hlíðarenda á Sauðárkróki laugardaginn 17.maí nk. kl.13-15. Þar verður kynning á starfinu sem golfklúbburinn býður upp á í sumar, farið yfir æfingadagskrá barna og unglinga og golfskólann....
Meira

Stólarnir dottnir úr bikarnum

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tók á móti Dalvík/Reyni á Hofsósvelli í gærkveldi. Sindri Ólafsson kom Dalvík/Reyni yfir á 11. mínútu og á 38. mínútu bætti Steinþór Már Auðunsson markmaður Dalvíkinga, við öðru mar...
Meira

Átaksverkefni til að styrkja byggð og atvinnulíf í Hofsós

Ákveðið var á fundi atvinnu,- menningar-  og kynningarnefndar Skagafjarðar að sækja um þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, "Brothættar byggðir" fyrir Hofsós. Einnig liggur fyrir að landshlutasamtökin SSNV verða aðilar að ums
Meira

Tugir námsmanna útskrifast frá Farskólanum

Það var ánægjuleg stund hjá Farskólanum í gær, miðvikudaginn 14. maí, þegar tugir námsmanna útskrifuðust úr þremur Skrifstofuskólum og af tveimur námskeiðum sem kallast Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum. Þessar t...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð í 2-3 vikur

Vegna viðhalds verður sundlaug Sauðárkróks lokuð tímabundið. Er áætlað að lokunin vari í 2-3 vikur en tilkynnt verður um opnun á heimasíðu sveitarfélagsins þegar dagsetning liggur fyrir. Rétt er að vekja athygli lesenda á ö...
Meira

Óhlutbundnar kosningar i Akrahreppi og Skagabyggð

Samkvæmt kosningavef innanríkisráðuneytisins munu óhlutbundnar kosningar fara fram í átján af sjötíu og fjórum sveitarfélögum á landinu þann 31.maí nk. Þar af eru tvö sveitarfélög á Norðurland vestra, Akrahreppur í Skagafir
Meira

Gönguferð með VG og óháðum í Skagafirði

Á laugardaginn kemur munu VG og óháðir í Skagafirði bjóða uppá gönguferð um fyrirhugaðan útivistarhring á Sauðárkróki. Í fréttatilkynningu kemur fram að lagt verður af stað frá kosningarskrifstofu VG og óháðra stundvísle...
Meira

Olísmót UMSS hefst á morgun

Olísmót UMSS verður haldið á Sauðárkróki helgina 16. – 18. maí næstkomandi á félagssvæði Léttfeta. Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum: Skeið: 100m, 150m, 250m Gæðingaskeið PP1: Ungmenni, opinn flokkur Slak...
Meira

Fiskibáturinn Alda HU 112 kominn til Skagastrandar

Nýr fiskibátur er kominn til Skagastrandar en Vík ehf útgerð hefur endurnýjað fiskiskipið Öldu HU 112 með kaupum á Kristni II SH 712, sem er 13 m langur og 14,92 tonna yfirbyggður plastbátur. Kristinn II er smíðaður hjá Trefjum eh...
Meira

Manstu gamla daga?

Minningarnar halda áfram að streyma í söngskemmtun í tali og tónum sem haldin verður seinnipartinn í maí. Sögusviðið er Skagafjörður 1967 og 1969 og verða dægurlögunum, tíðarandanum og sögum af fólkinu gerð skil. Sýningar v...
Meira