Fréttir

Gæruhljómsveitir - Hymnalaya

Hymnalaya verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni ykkar? Erfitt að segja, kannski bara svona nokkuð vinaleg.   Hefur ei...
Meira

Gjöf til HS og stjórnarskipti

Í júní síðastliðinn gaf Kvenfélag Rípurhrepps, sem er elsta kvenfélag landsins, Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki gjöf að verðmætti 500.000 kr. og fjölskyldu Stefáns Jökuls 100.000 kr. Fyrir gjöfina gat Heilbrigðisstofnun...
Meira

Hestaferð Stíganda 2013

Hestaferð Stíganda 2013 verður farin dagana 15. til 18.ágúst nk. 15. ágúst verður farið frá Mælifellsrétt og farið í Galtarárskála 16. ágúst verður farið frá Galtará í Forsæludal 17. ágúst frá Forsæludal að Þinge...
Meira

Úrslit í Vodafone/Rafsjámótinu - Norðvesturþrenna II

Laugardaginn 3. ágúst sl. fór fram Vodafone  – Rafsjá mótið sem er hluti af Norðvesturþrennunni. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf.  Veitt voru verðlaun fyrir 9 efstu sætin. Helstu úrslit voru sem hér segir: 1. Söl...
Meira

Hillir loks undir að Strandvegurinn/Þverárfjallsvegur (744) um Sauðárkrók verði kláraður

Í 16. tbl./2013 Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar auglýsa Vegagerðin og Sveitarfélagið Skagafjörður útboð á fyrirhugaðri framkvæmd við Strandveg á Sauðárkróki.  Framkvæmdin nær til 385 m kafla af Strandvegi til móts við nor...
Meira

Alþýðuóperan fer á flakk með Ráðskonuríki

Alþýðuóperan bregður á næstunni undir sig betri fætinum og fer á flakk með létta og skemmtilega sýningu sem ber heitið Ráðskonuríki, og verður hún m.a. sýnd á Sauðárkróki. Um er að ræða gamansama óperu sem sungin er á
Meira

Um 100 manns við messu í Ábæ

Um hundrað manns voru við árlega sumarmessu í Ábæjarkirkju í Austurdal, en þar er ávallt messað á sunnudegur um verslunarmannahelgi. Eftir messu var boðið upp á kirkjukaffi á Merkigili. Það var sr. Dalla Þórðardóttir á Mikla...
Meira

Gæruhljómsveitir - Funk that shit

Funk that shit verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk. Hvernig myndir þú/þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar? Við spilum það sem að er kallað “instrumental” ...
Meira

Kvennareið 2013

Hin árlega kvennareið verður haldin 10. ágúst n.k. og er þemað í ár Perlur og pönk. Mæting er að Syðri-Reykjum kl. 15:00 og lagt verður af stað kl. 15:30. Endastöðin er í hesthúsahverfinu á Hvammstanga. Skráning er á fitjar@...
Meira

Starfsmenn óskast í Blönduskóla

Blönduskóli auglýsir eftir starfsmönnum, um er að ræða þrjú hlutastörf við Blönduskóla; tvo stuðningsfulltrúa til aðstoðar í kennslutímum sem að auki fylgja nemendum í frímínútum og á milli kennslustaða og einn skólalið...
Meira