Fréttir

Úrslit í Firmakeppni Þyts

Þytsfélagar áttu skemmtilegan dag á laugardaginn, þegar fram fór Firmakeppni félagsins. Eftir að keppni lauk var ratleikur og svo grillaðar pylsur fyrir félagsmenn. Á heimasíðu félagsins færir Firmakeppnisnefnd öllum styrktaraði...
Meira

Jónsmessugleði GSS

Föstudaginn 21. júní verður haldin Jónsmessugleði GSS fyrir félaga 18 ára (f. 1995) og eldri. 20 ára (f. 1993) og eldri eru einir tækir til verðlauna til samræmis við landslög varðandi innihlad verðlaunagripsins. Leikið er sem fyr...
Meira

Markalaust jafntefli

Lið Kormáks/ Hvatar átti sinn fyrsta heimaleik gegn Skallagrími í gær. Lyktaði leiknum með jafntefli eftir æsispennandi viðureign, að því er fram kemur á skemmtilegri aðdáendasíðu Kormáks/ Hvatar á fésbókinni. Nokkur góð f...
Meira

Viðgerðir á Þverárfjallsvegi

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Þverárfjallsvegi. Um er að ræða 18 km kafla. Undirbúningur framkvæmda hófst í síðustu viku en í gær var farið að fræsa upp veginn. Það er Borgarverk sem annast verkið og mun því ljúka...
Meira

Allt á fullu fyrir Jónsmessuhátíð

Undirbúningur fyrir Jónsmessuhátíð á Hofsósi gengur vel en hátíðin verður haldin um næstu helgi 21. til 22. júní. Reiknað er með að fjöldi fólks leggi leið sína á Hofsós á hátíðina sem er með svipuðu sniði og undanfar...
Meira

Ófremdar ástand á sorphirðu í Steinsstaðarhverfi

Íbúar í Steinsstaðarhverfi í Lýtingsstaðahreppi eru ósáttir með ófremdar ástand á sorphirðu í hverfinu og slæmrar umgengni við ruslagáma. Feykir fékk sendar myndir af svæðinu og eins og sjá má á þeim er umgengnin ekki ...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Myndir og úrslit

 Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í gær, 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Keppt var í kvenna- og karlaflokkum í öllum greinunum og þeir sem sigruðu í eftirtöldum flokkum voru: 100 metra skrið, konur: Sigrún Þóra Kar...
Meira

Húnvetnskar konur í árlegri kvennareið

Húnahornið segir frá því að sl. Sunndag hafi 34 glæsilegar konur á öllum aldri tekið þátt í árlegri kvennareið í Austur-Húnavatnssýslu. Lagt var af stað frá Húnsstöðum og riðið meðfram Húnavatni. Staldrað var við í fa...
Meira

Tvö ný aðildarfélög að USVH

Tvö íþróttafélög hafa nýverið sótt um aðild að Ungmennasambandi Vestur-Húnvetninga og hafa þau bæði hlotið bráðabrigðaaðild fram að næsta héraðsþingi, eins og frá er sagt á vef USVH. Þessi félög eru Blakfélagið Birn...
Meira

Góð þátttaka í félagsmóti Neista

Félagsmót hestamannafélagsins Neista var haldið á Blönduósvelli á laugardaginn. Mótið tókst með ágætum og var þátttaka mjög góð. Glæsilegasta par mótsins, valið af dómurum, voru Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Ste...
Meira