Fréttir

Hellingur af brosum á 17. júní

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram á Sauðárkróki í gær í ágætu veðri. Meginhluti dagskrárinnar var á Flæðunum norðan sundlaugar, á tjaldsvæðinu, og þar ríkti fín stemning. Skrúðgang...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki

Eins og undanfarin ár rekur UMFÍ frjálsíþróttaskóla á nokkrum stöðum á landinu í sumar í samstarfi við FRÍ. Skólinn, sem ætlaður er ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára, verður starfræktur á Sauðárkróki, Laugum í Reykjadal...
Meira

Laus staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann austan Vatna

Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann austan Vatna í Skagfirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum einstaklingi sem er tilbúinn til að  taka virkan þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraðinu. Gru...
Meira

Laust starf aðstoðarleikskólastjóra á leikskólanum Ársölum

Leikskólinn Ársalir auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra í 100% starf frá og með 1.sept.2013. Starfsvið: • Aðstoðarleikskólastjóri er aðstoðarmaður leikskólastjóra og ber ásamt honum ábyrgð á rekstri og faglegu starfi ...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Á ferð sinni fram Sauðárkróksbraut í gær tók blaðamaður Feykis eftir því að verið var að slá tún á Gili. Sprettutíð hefur verið ágæt norðanlands í upphafi sumars þar sem á annað borð eru óskemmd tún. Í hreppunum gö...
Meira

Sundlaugar loka vegna námskeiða starfsmanna

Góðir sundlaugarverðir þurfa að vera liðtækir í skyndihjálp og sækja sér þekkingu á námskeiðum en það ætla skagfirskir sundlaugarverðir einmitt að gera í næstu viku. Vegna þess verða sundlaugarnar á Sauðárkróki og Hofs
Meira

Gunnar Bragi á samráðsfundi með Afríkuríkjum

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti um helgina árlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Afríkuríkja sem haldinn var í bænum Hämeenlinna í Finnlandi. Ellefu Afríkuríki taka þátt í samráðinu; Benín,...
Meira

Framarar mörðu jafntefli á Króknum

Stelpurnar í Tindastóli þurftu að sætta sig við jafntefli við Framstúlkur í gær þegar fyrsti heimaleikur meistaraflokks fór fram á Sauðárkróki þetta tímabilið. Leikurinn fór fram í norðangjólu á æfingavellinum en undanþá...
Meira

Tekið á móti gölluðum búningum á morgun

Borið hefur á því að búningar sem fótboltaiðkendur hjá Tindastóli fengu nú í vor hafi verið að fækka stöfunum, eigendum sínum til hrellingar. Til þess að bæta úr þessu verður aðili frá Jako staddur á Sauðárkróki á mor...
Meira

Ungum ökumönnum fer fram

Vert er að hrósa því sem vel er gert og þá má með sanni segja að ungir ökumenn eigi hrós skilið, segir í tilkynningu frá VÍS en samkvæmt tölum Umferðarstofu hefur slysatíðni aldurshópsins 17 – 20 ára, lækkað undanfarin á...
Meira