Fréttir

Út er komið jöklakort

Jöklar setja mikinn svip á Ísland og hafa geysileg áhrif á land og þjóð. Í því breytilega loftslagi sem nú ríkir verða árlega stórbreytingar á jöklum. Þær verður að skrá og koma á framfæri. Þess vegna stendur Veðurstofan...
Meira

Kaffi Króks Sandspyrnan 2013

Bílaklúbbur Skagafjarðar, í samstarfi við Bílaklúbb Akureyrar og Kaffi Krók, ætlar að halda sandspyrnu í landi Garðs í Hegranesi þann 22. Júní 2013 og hefst keppni kl 13.00. Stjórn Bílaklúbbs Skagafjarðar vill hvetja sem flest...
Meira

17. júní ganga Ársala yngra stig - Myndir

Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á yngra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag. Yngra stigið fór í styttri göngu en eldra stigið og gengu smá hring í kringum leikskólahverfið. Krakkarnir voru flott...
Meira

17. júní ganga Ársala eldra stig - Myndir

Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á eldra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag. Gengu þau frá leikskólanum og út að Ráðhúsinu þar sem þau sungu nokkur vel valin lög. Krakkarnir voru flott skreytt...
Meira

Breytingar á veiðigjöldum

Í gær mælti ráðherra sjávarútvegsmála, Sigurður Ingi Jóhannsson, fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðigjöld sem skulu gilda í eitt ár meðan heildarendurskoðun á gjaldheimtunni fer fram. Nauðsynlegt er að ganga...
Meira

Ráslisti úrtökunar á Vindheimamelum fyrir Fjórðungsmótið á Kaldármelum 2013

Úrtökumót hestamannafélaganna í Skagafirði hófst í morgun á Vindheimamelum en samhliða úrtökunni verður sameiginlegt félagsmót Stíganda og Léttfeta. Hér má sjá dagskrána fyrir hestamannafélaganna í Skagafirði. Hér fyrir n...
Meira

Einar Kárason í Kakalaskála í kvöld

Nú er sumardagskráin á Sturlungaslóð í Skagafirði að rúlla af stað.  Margt er í boði og nú í júní er leikþátturinn Skáld og gönguferð þar sem horft verður yfir ríki Ásbirninga. Sögustundir verða öll miðvikudagskvöld
Meira

Nýr gagnvirkur vefur fyrir Parkinson sjúklinga

Nýr gagnvirkur vefur er nú í vinnslu fyrir Parkinson sjúklinga og aðstandendur þeirra og á hann að auðvelda þeim að takast á við sjúkdóminn. Verkefnið nefnist LiveWell og er markmiðið að þróa fræðslu- og samfélagsvef á Int...
Meira

Laxasetur Íslands opnar á morgun

Laxasetur Íslands opnar á morgun, laugardaginn 15. Júní. Opið verður frá kl. 14:00 til 17:00. Kaffi og hinar víðfrægu fiskavöfflur verða innifaldar í aðgangseyri. Vörur frá Töfrakonum og fleirum til sölu. Laxasetur Íslands bý...
Meira

Auglýst eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla

Vegna mistaka hjá Nýprent fór auglýsing vegna umsóknar stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla ekki í síðasta Sjónhorn. Auglýsingin birtist nú hér á Feyki.is og á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Umsóknarfrestur er til 19. júní n...
Meira