Fréttir

Stolin mynd í Ballerina myndaleiknum

Í Ballerina myndaleiknum sem er í gangi á samskiptasíðunni facebook hefur óprúttið stelpuskott notað mynd af annarri stúlku og sett inn í leikinn undir sínu nafni. Stúlkan sem stal myndinni heitir Sunna Steingrímsdóttir, en réttur...
Meira

Ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar"

Í nýjasta blaði Feykis sem kom út í dag var ruglað saman nöfnum í ,,Spurning vikunnar". Biðjumst velvirðingar á mistökunum. Rétt nöfn stúlknanna eru birt undir myndunum af þeim. Emelía Guðrún Sigurbjörnsdóttir Bjarney L...
Meira

17. júní á Sauðárkróki

Á Sauðárkróki verða að vanda hátíðarhöld í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní. Héraðsmótt UMSS í sundi verður haldið þennan dag, helgistund verður í Sauðárkrókskirkju, boðið upp á andlitsmálun, skrúðgöngu og ...
Meira

17. júní á Hólum í Hjaltadal

Á Hólum í Hjaltadal fer fram Byrðuhlaup 17. júní auk þess sem Ungmennafélagið Hjalti ætlar að standa fyrir fjölskyldudagskrá.   Dagskrá hátíðarhalda á Hólum 17. júní næstkomandi: Kl. 11:00 Byrðuhlaup Þátttökugjald er 1...
Meira

Áhersla lögð á leit á sjó

Björgunarsveitir sem leitað hafa að manninum sem féll í Hjaltadalsá voru settar í hvíld í gærkvöldi en hægt var á leitinni í samráði við lögreglu. Í dag verður leitað að nýju og farið í meiri rannsóknarvinnu og fleiri rek...
Meira

Nýr mjólkureftirlitsmaður á Norðurlandi

Sigríður Bjarnadóttir, búfjárfræðingur og ráðunautur hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins hefur verið ráðin mjólkureftirlitsmaður SAM á Norður- og Austurlandi frá 1. september n.k. Sigríður tekur við af Kristjáni Gunnars...
Meira

Stelpurnar úr leik í Borgunarbikarnum en fengu hrós fyrir umgengni

Meistaraflokkur Tindastóls kvenna féll úr leik í Borgunarbikarnum í gærkvöldi er þær heimsóttu Fylki í Árbænum. Fylkisstúlkur byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru búnar að skora tvö mörk eftir átta mínútur. Á 38. mínú...
Meira

Gilitrutt á Bangsatúni

Leikhópurinn Lotta verður á Bangsatúni á Hvammstanga á morgun, fimmtudaginn 13. júní, með sýninguna Gilitrutt. Um er að ræða Fjölskylduævintýri sem spunnið er saman úr þremur ævintýrum; Gilitrutt, Búkollu og Geitunum þremur....
Meira

Kom í heiminn í sjúkrabíl í Öxnadal

Sölvi Sigurðsson og Álfhildur Leifsdóttir áttu sitt þriðja barn í morgun, miðvikudaginn 12. júní kl. 07:17. Fjölskyldan komst ekki í tæka tíð á fæðingadeildina á Akureyri og stúlkan kom í heiminn í sjúkrabíl í Öxnadal. S...
Meira

Lög og ljóð Jónasar Tryggvasonar

Lög og ljóð Jónasar Tryggvasonar verða leikin og sungin á samkomu í Húnaveri laugardaginn 29. Júní kl 14. Jónas var einn þeirra sem reisti Húnaver en flutti til Blönduóss 1959 og rak þar verslun, blindraiðn og tónlistarskóla til...
Meira