Fréttir

Öllum umsóknum hafnað

Staða skólastjóra við Varmahlíðarskóla í Skagafirði er laus til umsóknar. Leitað er að öflugum og framsýnum leiðtoga sem er tilbúinn til að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eflingu skólasamfélagsins í héraði...
Meira

Alþjóðleg ferðamálaráðstefna um allan Fjörð

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum er gestgjafi North Atlantic Forum 2013: Rural tourism - Challenges in changing times dagana 13.-15.6. n.k. Ráðstefnan fer fram víða um Skagafjörð og Siglufjörð, en erindi verða haldin á Hólum, í ...
Meira

Fyrsti heimaleikur 5.flokks stúlkna - Myndir

5. flokkur stúlkna hjá Tindastól spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær, mánudaginn 10. júní. Nú er sumartíminn hafinn og ungir íþróttaiðkendur komnir á fullt. Stúlkurnar í 5. flokki hjá Tindastól tóku á móti Hetti frá Egil...
Meira

Óheimilt að spilla þekktum tófugrenjum

Skúli Þórðarson sveitarstjóri Húnaþings vestra vekur athygli á því að með öllu er óheimilt að fara að þekktum tófugrenjum í sveitarfélaginu eða spilla þeim með einhverjum hætti. Á tímabilinu frá 1. maí til og með 31...
Meira

Laus pláss við tréiðnadeild FNV

Á heimasíðu FNV er sagt frá því að enn sé hægt að bæta við nemendum í tréiðnadeild skólans. Í námslýsingum á heimasíðu skólans kemur fram að boðið sé  upp á grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (20 einingar), húsas...
Meira

Starf leikskólakennara laust til umsóknar

Leikskólakennari óskast í 100% starf að leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd frá og með 15. ágúst 2013. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum leikskólakennara sem er tilbúinn að koma í góðan starfsmannahóp leikskólans...
Meira

Darrel Flake til Tindastóls

Hinn reyndi körfuboltamaður Darrel Flake sem lengi hefur leikið á Íslandi er genginn til liðs við Tindastól. Darrel sem er 33 ára er með íslenskt ríkisfang og lék með Þór Þorlákshöfn síðasta keppnistímabil en hann kom til KR ...
Meira

Samþykkt að ráða Jóhann við Grunnskólann austan Vatna

Tveir umsækjendur voru um stöðu skólastjóra Grunnskólans austan Vatna, Jóhann Bjarnason og Bjarki Árnason. Á 88. fundi sínum, sem haldinn var í gær, samþykkti fræðslunefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar að ráða Jóhann Bjarnason...
Meira

Starfsfólk vantar í Varmahlíð í haust

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð auglýsir eftir starfskröftum, karli og konu, í 50% og 60% starf í haust. Viðkomandi þurfa að vera eldri en 18 ára og æskilegt er að viðkomandi séu með björgunarsundpróf. Umsóknarfrestur er til ...
Meira

Kvennareið Neista sunnudaginn 16. júní

Neisti.net auglýsir Kvennareið Neista sem verður farin sunnudaginn 16. júní nk. Lagt verður af stað stundvíslega kl. 16:00 frá Húnastöðum og endað í grilli og gamani á Þingeyrum. Gjaldið er 3.500 kr á konu og þemað er skæri...
Meira