Fréttir

Lagt lokahönd á skipulagningu vetrarstarfsins

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur verið að leggja lokahönd á skipulagningu fyrir vetrarstarf deildarinnar. Búið er að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir yngri flokkana og festa niður æfingatíma vetursins.   Þjáfarateymi kna...
Meira

Stefán slasast á leik í Austurríki

Stefán Arnar Ómarsson fyrrum varnarjaxl Tindastóls slasaðist þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Austria Vín vs. Rapid Vin í Austurríki um síðustu helgi.  Fram kemur á heimasíðu Tindastóls að Stefán sat ásamt bróður s...
Meira

Skagaströnd kaupir hús listamiðstöðvarinnar Ness

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagastrandar lá fyrir kaupsamningur milli sveitarfélagsins og Nes listamiðstöðvar þar sem sveitarfélagið kaupir eignina Fjörubraut 8 þar sem listamiðstöðin er til húsa á 10 milljónir króna. Hlu...
Meira

Framlengdur frestur til skráningar í Vetrar Tím

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skrá börn sín í Vetrar Tím og verður ekki lokað fyrir skráningu fyrr en miðvikudaginn 2. nóvember. Var þetta gert að ósk frá íþróttafélögunum og eru foreldrar barna sem stunda...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu

Knattspyrnudeild Hvatar hélt uppskeruhátíð yngri flokka félagsins um síðustu helgi. Ýmislegt var sprellað áður en verðlaun voru afhent fyrir uppskeru sumarsins. Að verðlaunaafhendingu lokinni var öllum boðið í pylsupartý í nor
Meira

Inga Heiða er Lukku Lækir Feykis

Búið er að draga í Fésbókarleiknum hjá Lukku Læki á Feyki.is og eiga þrír stálheppnir lækarar von á glaðningi. Þriðju verðlaun og tveggja mánaða fría áskrift að Feyki fær Gísli Óskar Konráðsson, önnur verðlaun og fjö...
Meira

Spennandi fyrirlestrar og kvöldverður fyrir hestaáhugafólk

Dagana 24.-26.10. stendur yfir á Hólum undirbúningsfundur í verkefninu Riding Native Nordic Breeds, sem er styrkt af NORA. Fulltrúar Hólaskóla í verkefninu eru Guðrún Helgadóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir. Af þessu tilefni munu tv...
Meira

Niðurskurður á Hsb kominn inn að beini - umfjöllun á N4

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi var nýverið til umföllunar á sjónvarpsstöðinni N4 en þar kom fram að Heilbrigðisstofnunin þarf enn eitt árið að skera niður í rekstri sínum en stofnunin hefur orðið að skera niður um þrið...
Meira

Stjarnan mætti með fjalirnar sínar

Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Lengjubikarnum í gærkvöldi og fjölmenntu stuðningsmenn Stólanna í Síkið til að sýna Bárði Eyþórs, nýjum þjálfara Stólanna og félögum hans, að Skagfirðingar stæðu við bakið á ...
Meira

Inflúensubólusetning enn í gangi

Skagfirðingar geta ennþá fengið bólusetningu gegn þeirri inflúensu sem árlega gerir strandhögg á okkur Frónbúa með tilheyrandi afleiðingum. Þeir sem eru 60 ára og eldri og einnig þeir sem tilheyra sérstökum áhættuhópum fá b
Meira