Fréttir

Húnaþing vestra í markaðssetningu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra og Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu boða atvinnurekendur, aðila í ferðaþjónustu og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til vinnufundar um markaðssetningu Húnaþings. Vinnufundurinn verður h...
Meira

Meistaradeild Norðurlands - Tölt

Keppni í tölti í KS – deildinni fer fram annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. mars í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppnin hingað til hefur verið æsispennandi og leiðir Eyjólfur Þorsteinsson  keppnina með 18 sti...
Meira

Laus staða hjá BioPol ehf

Á nýrri og glæsilegri heimasíðu BioPol ehf., Sjávarlíftækniseturs á Skagaströnd kemur fram að BioPol og Háskólinn á Akureyri óska eftir að ráða sérfræðing á sviði líftækni, líffræði eða einstakling með sambærilega me...
Meira

Áfram spáð hvössu í dag – Veðurstofan gefur út viðvörun

Það er enn sperringur í spánni þó svo að nóttin hafi verið friðsamari nú en áður. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 15 – 23 m/s og él. Lægir í nótt og fyrramálið og dregur úr éljum. Norðvestan og vestan 3 – 8 m/s síðd...
Meira

„Er lýðræði lausnarorð eða hluti vandans? Hugleiðing um íslenskt lýðræði“

Á Hólum í Hjaltadal verður boðið uppá dagskrá í tengslum við dag Guðmundar biskups góða miðvikudaginn 16. mars. Dagskráin verður í Auðunarstofu og hefst kl. 16:00. Þar mun Vilhjálmur Árnason prófessor flytja erindi sem hann ...
Meira

"Sjómenn annars flokks borgarar í augum landskjörstjórnar"

Eyþór Jóvinsson bloggari hjá DV bloggar um það í dag að í annað skipti verði gangið framhjá sjómönnum landsins þegar gengið er til þjóðaratkvæðisgreiðslu. Fyrst í kosningum til stjórnlagaþings og nú þegar á að kjósa ...
Meira

Helgi Rafn útnefndur Dugnaðarforkurinn

Á heimasíðu Tindastóls segir frá því að í uppgjöri á seinni hluta Iceland Express deildarinnar í dag, var tilkynnt að Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, hefði verið valinn Dugnarðarforkurinn. Sú viðurkenning kemur en...
Meira

550 þúsund frá Húsafriðunarsjóði

Húsafriðunarnefnd hefur úthlutað styrkjum úr Húsafriðunarsjóði til fjölda verkefna um allt land. Tvö verkefni Byggðasafns Skagafjarðar fengu að þessu sinni úthlutað. Var þar um að ræða Árbakkaverkefni sem fékk 250 þúsund o...
Meira

Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan

Þessa dagana standa yfir æfingar á leikritinu Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan eftir Marc Camoletti. Það er leikfélag Ungmennafélagsins Grettir í Miðfirði sem sér um að koma leikritinu á fjalirnar. Leikritið fjallar...
Meira

Ferðin á Samfés - myndband

Félagsmiðstöðin Friður í Skagafirði gerði á dögunum góða ferð á Samfés þar sem atriði Sigvaldi Gunnarsson og bakraddir unnu verðlaun fyrir faglegasta atriðið. Myndband hefur verið gert um ferðalagið.   http://www.youtube.c...
Meira