Fréttir

Tilraunalandið í Skagafjörð

Þann 18. júli  næstkomandi mun  Tilraunalandið koma í heimsókn á Sauðárkrók en Norræna húsið og Háskóli Íslands standa í sameiningu að verkefninu Tilraunalandi sem er vísindasýning fyrir börn og unglinga. Tilraunalandið sý...
Meira

Upplýsingar fyrir Unglingalandsmót

UMSS vill vekja athygli á því að þeir sem skrá sig á Unglingalandsmótið hjá UMSS greiða 3.000 kr.  Lagt er inn á reikning 0310-26-1997, kt. 670269-0359, og kennitala barnsins sett í skýringar á greiðslu. Auk þess þurfum við a
Meira

Góður útisigur hjá Hvöt gegn Völsungi

Völsungur tapaði sínum fyrsta heimaleik síðan 20. september 2008 þegar að þeir fengu Hvöt frá Blönduósi í heimsókn á Húsavíkurvöll í gærkvöld. Kalt var í brekkunni og smá gola en aðstæður til að iðka knattspyrnu voru fr...
Meira

Aðstandendur Gærunnar leita sjálfboðaliða

  Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Gæran 2010 sem haldin verður í húsnæði Loðskins á Sauðárkróki dagana 13. – 14. ágúst auglýsa nú eftir sjálfboðaliðum fyrir hin ýmsu störf á tónleikunum.  Vantar sjálfboðali
Meira

Kristniboðamót um helgina

Kristniboðamót hefst á Löngumýri í Skagafirði klukkan 21:00 í kvöld en búast má við fjölbreyttri dagskrá alla helgina þar sem lögð verður áhersla á gott samfélag um Guðs orð og kynningu á kristniboði Íslendinga. Ræðu...
Meira

Húnavaka á Heimilisiðnaðarsafninu

 Á Húnavöku, sunnudaginn 18. júlí, verður frá kl. 14:00 sérstök dagskrá í Heimilisiðnaðarsafninu. Konur taka ofan af, kemba og spinna á rokk og halasnældu. Einnig verður prjónað og ofið í vefstól, heklað og gimbað og sýndu...
Meira

Hætt við að bjóða út tryggingar

Formaður Byggðarráðs Skagafjarðar lagði til á fundi Byggðarráðs í gær að formlegri uppsögn trygginga sveitarfélagsins við VÍS yrði frestað. Til stóð að segja tryggingunum upp frá og með áramótum og leita tilboða í trygg...
Meira

Umferðareftirlit úr lofti í Húnavatnssýslum

 Um helgina mun Landhelgisgæslan aðstoða lögregluna á Blönduósi við umferðareftirlit á þjóðvegum og hálendi umdæmisins. Fylgst verður úr lofti með ökuhraða og aksturslagi ökumanna og akstri vélknúinna farartækja um hále...
Meira

Ráðherra vill fund með fulltrúum sveitarfélags

Heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir fundi með fulltrúum sveitarfélagsins Skagafjarðar um málefni heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki en á dögunum funduðu fulltrúar frá ráðuneytinu með fulltrúum byggðaráðs þar ...
Meira

Nokkur orð um bætt lífsgæði

Þuríður heldur áfram að blogga frá Delhí en að þessu sinn svarar hún umfjöllun sem var á Pressunni á miðvikudag. Við skulum gefa Þuríði Hörpu orðið; -Í dag las ég frétt um mig, sem kom á pressunni.is í gær, ég tel lí...
Meira