Fréttir

Bjóðum gesti velkomna í bæinn

Áreiðanlega viljum við öll að þeir gestir sem heimsækja Skagafjörð og Sauðárkrók eigi ánægjulega dvöl og yfirgefi svæðið með ljúfar minningar í farteskinu. Eitt af því sem betur mætti gera hér á Sauðárkróki er að me...
Meira

"Tryggjum ódýr leikskólapláss áfram"

Næstkomandi laugardag göngum við Skagfirðingar að kjörborðinu og kjósum okkur nýja sveitarstjórn, eins og flestir Íslendingar. Framsóknarmenn í Skagafirði leggja mikla áherslu á barnafólkið, enda nauðsynlegt að standa vörð um...
Meira

Sumaropnun Hafíssetursins á Blönduósi

Eftir vetrarfrí opnar Hafíssetrið í Hillebrandtshúsi á Blönduósi á nýjan leik sunnudaginn 30. maí kl. 14:00 – 17:00. Þangað ættu allir að koma og skoða skemmtilega hluti tengdu hafís og norðurslóðum. Skemmtilegar breytinga...
Meira

Sameiginlegir framboðsfundir í dag og á morgun

Sameiginlegir framboðsfundir framboðanna í Skagafirði verða haldnir í dag, kvöld og á morgun. Fundurinn í dag verður haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði og hefst klukkan 17:00 Í kvöld verður fundað á Mælifelli og hefst fundurin...
Meira

Brunavarnir A-Hún. með öflugt teymi þjálfunarstjórnenda

Tveir slökkviliðsmenn Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu sátu nýerið námskeið Brunamálastofnunnar í þjálfunarstjórn og yfirtendrun. Námskeiðið var yfirgripsmikið og gefur þjálfunarstjórnum góðan grunn til að byggja á þega...
Meira

Hagvöxtur landshluta 2003-2008

Skýrsla um Hagvöxt landshluta hefur nú verið birt á vef Byggðastofnunar en það er í fjórða sinn sem það er gert. Að þessu sinni er fjallað um árin 2003-2008. Hagvöxtur var neikvæður á tímabilinu. Skýrslan er unnin af Dr. Si...
Meira

Fjórir fundarmenn og tuttugu og fimm frambjóðendur

Þeir voru ekki margir Skagfirðingarnir sem létu sjá sig á opnum stjórnmálafundi í Húsi Frítímans í gærkvöld. Frambjóðandi sem Feykir.is talaði við í morgun sagði að fjórir eldri borgarar, sem ekki væru á framboðslista, h...
Meira

Kristján flottur á sviðinu - Dýllarar koma okkur í úrslit

Kristján okkar Gíslason fór ásamt öðrum íslenskum keppendum áfram í úrslitakeppni Júróvisíon sem haldin verður í Osló næst komandi laugardag. Kristján er sem kunnugt er í bakröddum en þetta er í annað sinn sem Kristján e...
Meira

Skóladagatal lagt fyrir fræðsluráð

Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri Grunnskóla Húnaþing vestra, lagði fram á fundi fræðsluráðs sveitarfélagsins á dögunum drög að skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011. Skóladagar nemenda eru 180 á skólaárinu, starf...
Meira

Bleikjueldi á Kjarvalsstöðum ?

Einar Svavarsson, fh. Öggur ehf og Víðir Sigurðsson eigandi jarðarinnar Kjarvalstaða í Hjaltadal hafa sótt um framkvæmdaleyfi til að koma á fót bleikjueldi í landi Kjarvalsstaða. Skipulags-og byggingarnefnd Skagafjarðar tók á fun...
Meira