Fréttir

Enn eitt auðlindaránið yfirvofandi!

Baráttan um sameiginlegar auðlindir Íslendinga heldur áfram. Næsta auðlind til þess að verða hrægömmunum að bráð er makríllinn. Nú krefjast hagsmunaaðilar þess að þeim verði úthlutaður (lesist gefinn) kvóti í makríl upp...
Meira

Fjárbændur margverðlaunaðir á aðalfundi FSS

Aðalfundur félags sauðfjárbænda í Skagafirði var haldinn á dögunum. Við það tækifæri voru afhentar viðurkenningar fyrir margvíslegan árangur í sauðfjárrækt á liðnu ári. Raunar lentu þessar viðurkenningar flestar hjá Kel...
Meira

Leggja til breytta fiskveiðistjórnun

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður er fyrsti flutningsmaður að frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í gær, þar sem kveðið er á um breytta aðferð við útreikning á jöfnunaraðgerðum, ívilnunum og uppbótum í fiskveiði...
Meira

Vilja uppbyggingu vegar fram Austur-Fljótin

Íbúar í Fljótum telja afar mikilvægt að staðið verði við þær tillögur sem komu fram í áliti  áliti svonefnds ,,Lágheiðarhóps”   Sérstaklega benda íbúar á að vegurinn frá Ketilási að Þrasastöðum,  fremsta bæ
Meira

Þuríður í Delhí - Fer víst ekki heim í dag

Hafi ég sagt það áður þá segi ég það enn, ég ræð litlu og stundum engu í eigin lífi. Við vorum komin á flugvöllin, sérlegur aðstoðarmaður minn sá til þess að ég og föruneyti fengum allstaðar VIP aðgang, vorum allstaða...
Meira

Lóuþrælar fara á flug

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra er vinna að metnaðarfullu verkefni á starfsárinu 2010. Söngskrá kórsins heitir “ Í Vesturveg ” og er vegna væntanlegrar ferðar kórsins til Kanada í sumar, en kórinn verður fulltr
Meira

Háspenna í síðustu umferð Iceland Expressdeildar karla - Tindastóll með annan fótinn í úrslitakeppninni

  Skagfirðingurinn og Körfu.is penninn, Rúnar Gíslason, hefur greint stöðuna í Iceland Expressdeildinni nú fyrir síðustu umferð en þrjú lið berjast um efsta sæti og fjögur lið, þar á meðal Tindastóll berjast um tvö síð...
Meira

Jón og Jakob vilja stýra nýjum skóla

Tveir Skagfirðingar eru á meðal þrjátíu umsækjendur um stöðu skólastjóra í samreknum leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili í Úlfarsárdal sem tekur til starfa í haust. Eru það þeir Jakob Frímann Þorsteinsson á Sauðá...
Meira

Vel heppnuð kynningarvika Tónlistarskólans

Kynningarvika Tónlistarskóla Skagafjarðar fór fram dagana 8.-12. mars en hún er haldin annað hvert ár með heimsóknum í fyrirtæki og stofnanir í Skagafirði. Markmið kynningarviku er að kynna skólann út á við og var að þessu si...
Meira

Karlakórinn Heimir gerði góða ferð suður yfir heiðar

Heimismennn fóru í sína seinni tónleikahrinu með Karlakór Reykjavíkur um síðustu helgi sem bar yfirskriftina Tveir góðir saman, þar sem Langholtskirkja var þétt setin á báðum tónleikunum. Á leið sinni suður gerði kórinn s...
Meira