Fréttir

Mikilvægur leikur Tindastóls í kvöld

Tindastóll leikur sinn mikilvægasta leik á tímabilinu til þessa í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍR, en bæði þessi lið eru í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Eru bæði með 14 stig, eins og reyndar Hamar og Fjö...
Meira

Gunnhildur þrefaldur Íslandsmeistari

 Frjálsíþróttakrakkar frá UMSS stóðu sig frábærlega á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 11 - 13 ára sem  sem fram fór um helgina. Skagfirðingar sendu 24 manna lið sem uppskar 3 gull, 5 silfur og 3 brons. Gunnhild...
Meira

Góð gjöf frá Gærunum

Hópur sá er kallar sig Gærurnar og standa að nytjamarkaði í Gærukjallara á Hvammstanga á sumrin afhenti fyrir nokkru Hestamannafélaginu Þyt í Húnaþingi vestra styrk að upphæð kr: 100.000.- Styrkurinn er ætlaður til eflingar ...
Meira

93. Ársþing USAH fór fram á laugardag

Laugardaginn 13. mars fór fram 93. ársþing USAH í húsnæði Samstöðu á Blönduósi. Dagskrá þingsins var með hefðbundnu sniði eins og undanfarna áratugi. Aðalbjörg Valdimarsdóttir formaður og Þórhalla Guðbjartsdóttir gjald...
Meira

Lið 1 með nauma forystu í Húnvetnsku liðakeppninni

Þá er þriðja móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en s.l.föstudagskvöld var keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti unglinga. Staðan eftir þessi þrjú mót í liðakeppninin er æsispennandi og getur allt gerst á lokam
Meira

Ævintýri Þuríðar Hörpu - Síðasta helgin í Delhí …í bili

Laugardagsmorgun og ég á leið í æfingar, hjóla út um herbergisdyrnar og spyr mömmu hvort hún taki ekki örugglega lykilinn að herberginu og vatnið, sem hún auðvitað er búin að gera. Þröngva mér fram hjá stólnum á ganginum sem...
Meira

Skagfirðingar taka flokkunarátaki vel

Skagfirðingar hafa tekið flokkun á sorpi í þéttbýli vel, það vel að þeir 10.000 glæru innkaupapokar sem til voru í Skagfirðingabúð eru á þrotun og í það minnsta 10 daga bið í næsta skammt. Enn er þó hægt að fá glæra...
Meira

Dagur Guðmundar góða á morgun

Þriðjudaginn 16. mars verður dagskrá í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal í tilefni dags Guðmundar biskups góða. Dagskráin hefst kl. 17:00 Þar mun Óskar Guðmundsson flytja erindi sem hann nefndir: Biskupinn og skáldið vinátta Gu...
Meira

Diskur með Fúsa Ben

Út er kominn 10 laga diskur með frumsömdum lögum Fúsa Ben þar sem hann gælir við gítarinn allt frá instrumental kassagítar í melódískt rokk.  Þetta er fyrsti sólódiskur Fúsa, sem að öllu jöfnu leikur á  gítar í hljóms...
Meira

Ágústa og Sigurður kokka

Hér koma uppskriftir frá Ágústu Jóhannsdóttur og Sigurði Eiríkssyni sem birtust í Feyki árið 2008. Ananassalat, bakaðar kartöflur og  grillaðar kjúklingabringur. Ananassalat fyrir 4 Ferskur ananas klofinn, kjarninn fjarlægður,...
Meira