Fréttir

Eyðum óvissunni

Á liðnum vikum hafa samtök útgerðarmanna  gengist fyrir fundaherferð gegn því sem þeir nefna „fyrningarleið“ í sjávarútvegi. Þar eiga þeir við þau áform stjórnvalda að gera breytingar  á framtíðarskipan fiskveiðistjó...
Meira

Varmahlíðarskóli með annað sætið í Skólahreysti

Fimmti riðill í Skólahreysti MS fóru fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær 11.mars þar sem  skólar af Norðurlandi vestra voru meðal þátttakenda. Varmahlíðarskóli krækti í annað sætið.    Íþróttahöllin  var þ
Meira

Gönguklúbburinn þrammar af stað

Fyrsta ganga Göngu- og útivistarklúbbs Skagafjarðar verður laugardaginn 13.mars en þá verður gengið um Hólaskóg.  Mæting er kl. 9.45 fyrir utan Hólaskóla og mun gangan taka 1,5 klukkutíma.  Um er að ræða auðvelda og skemmtile...
Meira

Tindastóll í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppninni

Tindastólsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær en þar spiluðu þeir við fall-lið FSu í 20. umferð Iceland Express deildarinnar. Ekki reyndust heimamenn mikil fyrirstaða enda nýbúnir að senda sinn ágæta kana heim í sinn he...
Meira

Skokkhópurinn í vatninu í dag

Í dag föstudaginn 12. mars kl. 12:00 heldur Helgi Thorarensen fyrirlestur í Verinu sem hann nefnir Skokkhópurinn í vatninu. Þar mun Helgi fjalla um orkubúskap og jálfunarlífeðlisfræði fiska. Til eru meira en 20 þúsund tegundir af ...
Meira

Húnavakan haldin þriðju helgina í júlí

Bæjarstjórn Blönduósbæjar lagðir til á síðasta fundi sínum að Húnavaka verði framvegis haldin á þriðju helgi í júlímánuði ár hvert. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra og formanni menningar- og fegrunarnefndar að ganga til sa...
Meira

Slysaæfing við FNV í dag,

Opnir dagar standa nú yfir í FNV en meðal viðfangsefna á dögunum er skyndihjálparnámskeið.  Í tengslum við  námskeiðið verður sett á svið slysaæfing framan við bóknámshúsið í dag, föstudag, um kl.11. Allt verður gert ti...
Meira

Tækjamóti björgunarsveita frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu tækjamóti björgunarsveita sem vera átti 27.mars n.k. á svæði 9 þar sem Bjsv. Húnar, Bjsv. Strönd og Bf.Blanda ráða ríkjum. Ástæðan er of góð tíð undanfarið. Mótinu er frestað ...
Meira

4,9% atvinnuleysi í febrúar

Atvinnuleysi mældist í febrúar 4,9% á Norðurlandi vestra. 5,2% atvinnuleysi var hjá körlum en 4,6% hjá konum. Mest var aukning á atvinnuleysi milli mánaða í Skagafirði en þar fjölgað um 17 á atvinnuleysisskrá í febrúar. Þá v...
Meira

Karlareið á Svínavatni

Á morgun laugardag ætlar Hestamannafélagið Neisti að efna til karlareiðar og leggja á Svínavatnið. Farið verður af stað kl. 14.00. Safnast verður saman norðan við Svínavatn og riðið úr "Bótinni" og haldið suður vatnið að S...
Meira