Fréttir

Enn skorað á ráðherra

Byggðaráð Skagafjarðar ítrekaði á fundi sínum í gær ósk sýna um fund með ráðherra heilbrigðismála um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Í svarbréfi ráðherra við fyrri bókanir byggðaráðs kemur fram a...
Meira

Ljóskan með mottulag

Ljóskan, sem er karlaklúbbur Árskóla stofnaður um aldamótin síðustu, fór í hljóðver fyrir um ári og tók upp lag sem heitir Mottan.  Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðamaður á RÚV komst á snoðir um lagið og spilaði þa
Meira

Deilan um Landsmótsstað heldur áfram

Undirritaðir stjórnarmenn hestamannafélaganna Dreyra, Faxa, Geisla, Glæsis, Grana, Háfeta, Hornfirðings, Kóps, Léttfeta, Ljúfs, Loga, Mána, Neista, Sindra, Skugga, Sleipnis, Smára, Snarfara, Snæfaxa, Stíganda, Storms, Svaða, Trausta,...
Meira

Leiklistarskóli Bandalagsins á Húnavelli

Árið 2010 markar tímamót í sögu Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga. Frá upphafi hefur skólinn átt aðsetur sitt að Húsabakkaskóla í Svarfaðardal en núna á þessu fjórtánda starfsári verður skólinn fluttur um set...
Meira

Sveitarfélagið býður út tryggingar

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur ákveðið að segja upp samning sveitarfélagsins við Vágtryggingafélag Íslands um  tryggingar sveitarfélagsins upp fyrir 30. júní nk. Jafnframt var sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjá...
Meira

Vor eitthvað fram á helgina

Vorið heldur áfram að gleðja okkur í dag en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli rigningu síðdegis. Hiti 3 til 8 stig. Hægari á morgun og rigning eða slydda. Kólnandi veður. Eins og er er góð færð...
Meira

Þuríður í Delhí - Besti dagurinn enn sem komið er

Verð bara að deila því með ykkur að dagurinn í dag var sá besti hingað til. Allar hreyfingar voru mun sterkari en í gær og Shivanni og mamma sögðu mér báðar að greinilega hefði tá á vinstri fæti hreyfst og sama tá á hægri f...
Meira

Erla og Sveinn sjá um tjaldstæðið í sumar

  Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Erlu Kristinsdóttur og Svein Bragason um leigu á rekstri tjaldsvæðis við Kirkjuhvamm á Hvammstanga í sumar. Áður hafði verið rætt við fleiri aðila...
Meira

Vetrarveiði á ref

Kristófer Jóhannesson hefur óskað eftir við Byggðaráð Húnaþings vestra leyfi til þess að koma upp upp aðstöðu til vetrarveiða á ref sunnan Bergár í Víðidal. Eftir umræðu í Byggðaráði var samþykkt að vísa erindinu til ...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðini

Í gærkvöld fór fram vel heppnuð töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni þar sem hart var barist í öllum flokkum. Mjög góðir hestar og reiðmennska sást í öllum flokkum. Á heimasíðu Svaðastaða segir að gamalkunnir keppnishesta...
Meira