Fréttir

Áætlun um endurreisn

Opin fundur Samfylkingarinnar á Mælifelli Sauðárkróki verður í kvöld, þriðjudaginn 23. júní kl. 20. Á fundunum flytja þingmenn og sveitastjórnarmenn stutt ávörp og svara spurningum um þau stóru og vandasömu mál sem verið er ...
Meira

Barokkhátíð á Hólum

Um næstu helgi verður að Hólum í Hjaltadal haldin barokkhátíð en þar er á ferðinni nýstofnuð Barokksmiðja Hólastiftis. Að henni stendur Hóladómkirkja, Akureyrarkirkja, Kammerkórinn Hymnodia og áhugafólk um barokktónlist og ba...
Meira

Opinn fundur um málefni LH og LM

Landssamband hestamannafélaga og Landsmót ehf. óska eftir stuttum fundi með hestamönnum á Norðurlandi vegna verkefna sem þær stöllur, Guðný Ívarsdóttir og Hjörný Snorradóttir eru að vinna að sem lokaverkefni í HÍ.  Þær hafa...
Meira

Dagskrá Húnavöku í eðlilegri fæðingu

Hin árlega Húnavaka fer fram helgina 17. – 19. júlí á Blönduósi. Margt skemmtilegt verður það í boði, m.a. tónleikar með Bróður Svartúlfs og Agent Fresno en þessar hljómsveitir eru sigurvegarar síðustu tveggja Músíktilra...
Meira

Hvatarmenn á góðri siglingu

Hvatarmenn hafa verið á góðri siglingu í 2. deild karla í knattspyrnu en í gærkvöld tóku Hvatarmenn á móti leikmönnum Hamars frá Hveragerði. Til þess að gera langa sögu stuttu þá lauk leiknum með 6 mörkum heimamanna gegn tvei...
Meira

Nýir fulltrúar á Búnaðarþing.

  Á aðalfundi Búnaðarsambands Skagfirðinga fyrir skömmu voru kosnir fulltrúar héraðsins á Búnaðarþing næstu þrjú árin. Einn listi kom fram. Á honum voru sem aðalmenn Guðrún Lárusdóttir Keldudal og Smári Borgarsson Goðd
Meira

Tindastóll tapaði fyrir Reyni

Tindastóll tapaði með þremur mörkum gegn einu fyrir Reyni, Sandgerði en leikið var á nýjum leikvangi Reynismanna í dag.  Tindastóll er komið í alvarlega stöðu, en eftir 7 leiki er liðið einungis með 5 stig. Byrjunarlið Tinda...
Meira

Ólína slapp með skrekkinn

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af s...
Meira

Golfmótaröð barna og unglinga á Norðurlandi farin af stað

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram sunnudaginn 21.júní á Dalvík í blíðsakaparveðri. Þáttakendur voru í kringum 70 og tókst mótið með miklum ágætum. 12 keppendur voru frá Golfklúbbi Sauðárkrók...
Meira

Dagmæður styrktar til kerrukaupa

Byggðaráð hefur ákveðið að styrkja dagmæður á Sauðárkróli til kaups á kerruvögunum fyrir börn sem þær hafa í gæslu.  Hverri dagmóður sem hyggst starfa næsta vetur standi þannig til boða 50.000 kr. styrkur til kerrukaupa. ...
Meira