Fréttir

Maddömukot skal húsið heita

Maddömurnar á Sauðárkróki hafa fengið húsið sem gengið hefur undir nafninu Svarta húsið á Sauðárkróki undir sína starfsemi gáfu því nýtt nafn og kalla það Maddömukot.         Maddömukot verður opið á morgu...
Meira

Kaffi Krókur opnar á ný

Á þjóðhátíðardaginn verður Kaffi Krókur opnaður almenningi á ný en hann var byggður upp frá grunni eftir bruna á síðasta ári. Kaffihlaðborð verður í boði í gamla góða stílnum og munu Maddömurnar verða gestum til aðsto...
Meira

Íslandsmeistaramót í strandveiði

Dagana 19. - 20. júní n.k. verður haldið á Sauðárkóki Íslandsmeistaramót í strandveiði og keppt í svokallaðri "roving match" aðferð þar sem keppendur fá ákveðin svæði til að spreyta sig á.         Reglur móts...
Meira

Styttan af ferjumanninum afhjúpuð 5. júlí

Nú hefur verið ákveðið að afhjúpa styttuna af ferjumanninum, Jóni Ósmann, sunnudaginn 5. júlí nk. Gagngerar breytingar hafa verið gerðar á áningarstaðnum við Vesturós Héraðsvatna og nýr og góður gangstígur verið lagður mi...
Meira

Tengslanets kvenna í undirbúningi

Þann 19. júní nk. er boðað til undirbúningsfundar að stofnun Tengslanets kvenna á Norðurlandi vestra. Hann verður haldinn í Textílsetri Íslands, en eins og kunnugt er, er það til húsa í Kvennaskólanum á Blönduósi. Á fundinu...
Meira

Sigmar Logi til Tindastóls

Sigmar Logi Björnsson, skrifaði í gærkvöldi undir samning við Tindastól, en hann hefur veirð búsettur í Kanada undanfarin ár en einnig leikið með Breiðablik hér á Íslandi. Sigmar á rætur sínar að rekja í Skagafjörð, hann...
Meira

Opnun á nýjum sýningarsal með myndlistarsýningunni "Finding Waters"

Nes listamiðstöð á Skagaströnd hefur nú tekið í notkun nýjan sýningarsal sem ber heitið Gamla Kaupfélagið, sem eins og nafnið bendir til er til húsa í nýuppgerðu húsi Kaupfélagsins á Skagaströnd. Efri hæð hússins hefur n...
Meira

Glæsilegt mót að baki

Stígandi hélt félagsmót sitt um síðustu helgi sem jafnframt var úrtaka Stíganda, Svaða og Glæsis á Siglufirði fyrir fjórðungsmót á Kaldármelum 2009. Yfir hundrað skráningar og margt góðra hrossa   TÖLTKEPPNI Meistaraflokkur ...
Meira

Vilja leikskólabyggingu á ís

Páll Dagbjartsson, fulltrúi sjálfstæðismanna í Byggðaráði Skagafjarðar, segist vilja sjá byggingu leikskóla við Árkíl setta á ís þangað til í það minnsta í haust og hætta um leið við allar lántökur vegna byggingarinnar....
Meira

Húnavershátíð um næstu helgi

Um næstu helgi verður blásið til mikillar hátíðar í Húnaveri en þá ætlar Félag harmonikuunnenda í Skagafirði F.H.S. og Harmonikuunnendur Húnavatnssýslna H.U.H. að hittast og gleðjast saman.   Það kostar aðeins 4000 á mann a...
Meira