Fréttir

Lummuuppskriftir óskast

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Uppskriftir er h...
Meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi hefst í dag

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefst í dag með Jónsmessugöngu, niður í móti, undir leiðsögn Kristjáns Snorrasonar, sem á Hofsósi er betur þekktur undir nafninu Tittur í Túni.     Að sögn Kristjáns Snorrasonar höfði ei...
Meira

Sjálfbært samfélag í Fljótum ?

Trausti Sveinsson, Bjarnagili í Fljótum, hefur sent erindi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem hann fer þess á leit við Sveitarstjórn að hún haft forgöngu um að hrinda í framkvæmd verkefni um sjálfbært samfélag í Fljótu...
Meira

Hvöt úr leik í bikarnum

Frekar kalt var í veðri er Hvöt tók á móti liði Breiðabliks í Visa-bikarkeppni KSÍ í 32-liða úrslitum karla í gærkvöldi. Norðan vindur og ekki margar gráður á hitamælinum.   Hvatarmenn hófu leikinn og áttu nokkrar ágætar...
Meira

Sólpallur við golfskálann

Golfklúbburinn Ós og Glaðheimar sumarhús gerðu með sér samstarfssamning sem var undirritaður í gær, á þjóðhátíðardaginn. Samningurinn felst í því að Glaðheimar smíðuðu sólpall við golfskálann og gestir í sumarhúsum o...
Meira

Sumarhátíðin Bjartar nætur

Bjartar nætur verða í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 20. júní og hefst kl. 19:00. Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat. Áhugasömum skal bent á að m...
Meira

Jóna Fanney framkvæmdastjóri LM í annað sinn

Þann 5.júní síðastliðinn kom saman til fundar ný stjórn Landsmóts ehf. Í stjórn sitja þeir Haraldur Þórarinsson, formaður stjórnar og Vilhjálmur Skúlason, gjaldkeri, fyrir hönd LH og frá Bændasamtökum Íslands kemur Sigur...
Meira

Dagskrá um ævi og ritverk Elínborgar Lárusdóttur í Miðgarði

Sól í Hádegisstað, dagkrá um ævi og ritverk Elínborgar Lárusdóttur verður í Miðgarði 19. júní og hefst klukkan 13:00.  Þar fjalla sonadætur Elínborgar, Birna Kristín Lárusdóttir, þjóðfræðingur og Þóra Björk Jónsdótt...
Meira

SS sigur í sundi

Héraðsmóti UMSS í sundi fór fram á þjóðhátíðardaginn en sigurvegarar dagsins voru formaður UMSS, Sigurjón Þórðarson og Steinunn Snorradóttir. Mótið tókst í allastaði vel en hápunkti náði það í  Grettis- og Kerlingar...
Meira

Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði Umf. Hvöt 1 milljón

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum þann 25. maí að úthluta 34 milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ en þetta er í annað skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum. Alls voru það 8 félög sem hlutu úthlutun í þe...
Meira