Maddömurnar taka yfir Aðalgötu 16b
feykir.is
Skagafjörður
12.06.2009
kl. 13.02
Byggðaráð hefur samþykkt að leigja hópi kvenna á Sauðárkróki sem kalla sig Maddömurnar húsið að Aðalgötu 16b sem daglega er kallað svarta húsið.
Leiguna munu konurnar greiða með endurbótum á húsinu í samráði og samstar...
Meira