Góðar gjafir í málmsmíða- og vélfræðistofu Varmahlíðarskóla
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
10.04.2024
kl. 11.10
Málmsmíða- og vélfræðistofu Varmahlíðarskóla hafa borist góðar gjafir í vetur. Fyrir áramótin fékk stofnan að gjöf nýja og fullkomna mig/mma suðuvél, sem var mikil breyting frá gömlu suðuvélinni, sem var orðin því sem næst ónothæf.
Meira
