Fréttir

Landbúnaður, veiði, Vesturland og Hólar

Miðvikudaginn 20. maí kl. 15 munu útskriftarnemar úr BA námi í ferðamálafræði kynna lokaverkefni sín við Háskólann á Hólum. Kynningin fer fram í kennslustofu ferðamáladeildar í skólahúsinu á Hólum og er opin almenningi.  ...
Meira

Gospelið byrjar í dag

Óskar Einarsson hinn magnaði gospelstjórnandi verður með  gospelnámskeið um helgina á Skagaströnd. Það verður haldið dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju. Námskeiðið byrjar í kvöld, föstudaginn kl. 20:00-22:00...
Meira

Föstudagsleikur

Heimasíða Göngufélagsins Brynjólfs er mikil fróðleikssíða. Þar er hægt að fræðast og skemmta sér um allt í sambandi við sauðfé. M.a. ágætur leikur fyrir þá sem lítið hafa að gera á föstudögum og vilja æfa sig í að s...
Meira

Fádæma rugl

Tillaga ríkisstjórnarinnar um aðild að Evrópusambandinu er slíkt fádæma rugl að hún á sér engan líka. Verði hún samþykkt fær ríkisstjórnin samþykki Alþingis fyrir því að leggja inn umsókn um aðild að ESB án...
Meira

Hvað áttu mikið sumarfrí

Nú fer að líða að því að fólk fari í sumarfrí , að minnsta kosti að athuga hvað marga daga það eigi rétt á, Samkvæmt upplýsingum hjá stéttafélaginu Samstöðu þá skal lágmarksorlof vera 24 virkir dagar.   Sumarorlof er ...
Meira

Mikil aðsókn í Vinnuskólann

Umsóknir í Vinnuskóla Skagafjarðar  streyma inn þessa dagana en frestur til að sækja um rennur út mánudaginn 18. maí . Í sumar er ungmennum 16-18 ára boðin þátttaka í Vinnuskólanum.  Starfsmenn vinnuskólans vinna nú baki bro...
Meira

Stefnir í metþátttöku í Sumar T.Í.M.

Mikil aðsókn er í Sumar T.Í.M. tómstundir, íþróttir og menningu fyrir börn fædd 2003-1997. Námskeiðin hefjast 8.júní og standa yfir í 8 vikur , eða til 31.júlí. Í boði eru 9 íþróttagreinar og yfir 20 námskeið. Skráningu ...
Meira

Tilnefning til foreldraverðlaunanna

Foreldrafélög leik- og grunnskólans í V-Hún hafa sent inn tilnefningu í samkeppni um Foreldraverðlaunin 2009 sem er á vegum Heimilis og skóla. Verkefnið sem er tilnefnt er samskipti leik- og grunnskóla í Húnaþingi vestra þegar kemur...
Meira

1000 manns sáu Frá okkar fyrstu kynnum

Ætla má að um 1000 manns hafi séð afmælissýningu  Leikfélags Sauðárkróks, Frá okkar fyrstu kynnum,  en húsfyllir var á öllum sýningu nema einni. Afmælisriti Leikfélags Sauðárkróks var dreift á öll heimili í Skagafirði...
Meira

Boltamaraþon á Hofsósi í dag

Nemendur í 8 - 10 bekk Grunskaólans austan Vatna leggja í maraþon klukkan 12 á hádegi í kvöld en krakkarnir ætla að spila fótbolta í 12 klukkustundir og safna þannig áheitum í ferðasjóð sinn. Krakkarnir lofa höku bolta í anda...
Meira