Fréttir

Mál Jónu Fanneyjar komið fyrir dómstóla

Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, hefur höfðað mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra á hendur sveitarfélaginu og krefst tæplega 2,3 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna meintra brot...
Meira

Húnvetnsks listsýning í Ráðhúsi Reykjavíkur

Á morgun miðvikudag klukkan 16 verður opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna.   Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýn...
Meira

Skagafjörður í öðru sæti

Um helgina var sýningin Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni. Skagafjörður vakti mikla athygli fyrir hönnun á básnum og hafnaði í öðru sæti í keppninni um athyglisverðasta sýningarrýmið. Það var Félag ferðaþjónu...
Meira

Ný vallarklukka vígð á Blönduósvelli um næstu helgi

Á Húna.is er sagt frá því að  nokkrir góðir menn mættu á íþróttavöllinn á Blönduósi á laugardag til að koma upp grind sem halda mun uppi nýrri vallarklukku.           Markataflan er gjöf Valdísar Finnbogadóttu...
Meira

Tindastóll í 6. sæti

Fótbolti.net birtir smá saman spá þess efnis hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir mótið í sumar. Voru fyrirliðar og þjálfarar deildarinnar fengnir til að spá og fengu liðin því stig frá 1-11 en ekki var hægt að spá fyrir s
Meira

Hólmfríður Sveinsdóttir ver doktorsritgerð sína

Hólmfríður Sveinsdóttir varði doktorsritgerð sína við matvæla- og næringarfræðideild HÍ og kallast hún Rannsóknir á breytileika próteintjáningar í þorsklirfum með aldri og sem viðbrögð við umhverfisþáttum. Hólmfríðu...
Meira

Hestaíþróttamót UMSS – úrslit

Um helgina fór fram á Hólum hestaíþróttamót UMSS. Vegna veðurs þurfti að fresta móti frá föstudegi fram á laugardag en hríð og leiðinda veður var á föstudeginum. Þokkalegt veður var þó um helgina og á sunnudegi lauk móti ...
Meira

Ópera Skagafjarðar frumsýnir á Uppstigningardag

Ópera Skagafjaðrar frumsýnir óperuna Rigoletto eftir G. Verdi í Miðgarði fimmtudaginn 21. maí kl. 20:30. Ópera Skagafjarðar var stofnuð síðla árs 2006 og var La Traviata fyrsta verkefni Óperu Skagafjarðar, sýnd víðs vegar um...
Meira

Vinnuskólinn í V-Hún hefst þriðjudaginn 2. júní

Nú þegar skólum fer að ljúka hefjast aðrar annir hjá skólakrökkum. Í vestur Húnavatssýslu er boðið upp á vinnuskóla eins og víst hvar annarsstaðar og hefst hann þriðjudaginn 2. júní.   Vinnutími fyrir ungmenni fædd árið...
Meira

Kynningarfundur um Sumar T.Í.M í dag

Skráning í Sumar T.Í.M. - tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 5-12 ára gömul börn í Skagafirði hefst í dag mánudaginn 11. maí en kynningarfundur um tómstundastarfið verður í dag  kl. 16.30 í Húsi frítímans. Rafræn skr...
Meira