Fréttir

Myndlistarsýning á Furukoti

Börnin á Furukoti og Krílakoti ætla á laugardaginn milli 13 og 15 að bjóða aðstandendum sínum og bæjarbúum á myndlistarsýningu. Á sýningunni verða til sýnis þau verk sem börnin hafa unnið í vetur. Foreldrafélagið mun bj
Meira

Átaksverkefni fyrir ungmenni án sumarvinnu

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur falið starfsmönnum tæknideildar sveitarfélagsins að undirbúa átaksverkefni fyrir umsækjendur um sumastörf hjá sveitarfélaginu sem ekki var hægt að ráða í fyrstu umferð. Á fundi Byggðaráð...
Meira

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í heimsókn á Blönduósi

Jón Bjarnason nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kom í heimsókn á bæjarskrifstofuna á Blönduósi í vikunni  en hann var að koma af ríkisstjórnarfundi á Akureyri. Notaði Jón tækifærið og átti fund með bæjarstjóra...
Meira

Fame - aftur í Félagsheimilnu á Blönduósi

Aukasýning verður á Söngleiknum Fame sem nemendur í 8. – 10. bekk Grunnskólans á Blönduósi settu upp árshátíð skólans í vetur. Sýningin verður föstudaginn 22. maí í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst hún kl. 20.   Fam...
Meira

Alþjóðlegur körfuboltaskóli á Ísafirði

KFÍ mun standa fyrir æfingabúðum fyrir iðkendur úr yngri flokkum í körfuknattleik, bæði stráka og stelpur á aldrinum 10-17 ára, í körfubolta í júní (7.6. til 14.6). Búðirnar verða í Jakanum, íþróttahúsinu á Torfnesi á
Meira

Tannheilsa almennt góð með alvarlegum frávikum þó

Að sögn tannlæknanna Ingimunda Guðjónssonar og Eyjólfs Sigurðssonar á Sauðárkróki er tannheilsa barna í Skagafirði almennt góð með alvarlegum frávikum þó. Ingimundur segir að kerfi sem tannlæknar, heilsugæsla og skólar h...
Meira

6 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnaeign

  Kona hefur í hérðasdómi Norðurlands vestra verið dæmd í 6 mánaða fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni á tattúvinnustofu á þáverandi heimili sínu þann 20. september sl. þegar lögreglan gerði þar húsleit: samtals ...
Meira

Hvöt endar í toppbaráttunni

Spennan eykst í spánni hjá Fótbolti.net þar sem birt eru úrslit um hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir keppnistímabilið. Ljóst er eftir nýjustu upplýsingum að Hvöt endar í einu að þremur efstu sætunum. Í dag var birt spá fyr...
Meira

Nemendur FNV í Blönduvirkjun

Undir lok vorannar héldu  nemendur verknáms við FNV í náms- og kynnisferð upp í Blönduvirkjun. Það var tekið á móti nemendum í starfsmannahúsi virkjunarinnar þar sem nemendur þáðu glæsilegar veitingar. Eftir veitingarnar var...
Meira

Nemendur læra um fortamningar

Í síðustu viku fóru fram við Háskólann á Hólum fortamningar á tryppum á aldrinum eins til þriggja vetra. Umsjónarmaður námskeiðsins var Þórir Ísólfsson. Tilgangur fortamninga er fyrst og fremst undirbúningur fyrir hina eigi...
Meira