Fréttir

Suðurgarðurinn afhentur formlega

Sveitarfélaginu Skagafirði var á föstudag formlega afhentur Suðurgarðurinn svokallaði sem er sjóvarnargarður við höfnina á Króknum. Það var Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður hafnarnefndar sem veitti honum viðtöku af Jóni Á...
Meira

Ungir framsóknarmenn á móti ESB

Stjórn félag ungra framsóknarmanna í Skagafirði samþykkti ályktun á stjórnarfundi sínum föstudaginn 15. maí þess efnis að ekki sé vænlegt að ganga til aðildaviðræðna við Evrópusambandið að svo stöddu. Ályktunin er svohlj...
Meira

Jafntefli í fyrsta leik Tindastóls

Tindastóll og Grótta skildu jöfn í fyrsta leik þeirra í í 2. deildinni.  Hvorugu liðinu tóks að skora mark. Gróttu er spáð efsta sæti deildarinnar enda hefur liðið styrkt sig verulega og hefur  góðum hópi leikmanna á að skip...
Meira

Sumaræfingar fyrir eldri iðkendur

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta mun í sumar bjóða í fyrsta sinn  upp á markvisst sumarprógram fyrir eldri krakka en þá sem eru í Sumar TÍM.   Í tilkynningu frá ráðinu segir að þetta sé  kærkomið fyrir þá sem vilj...
Meira

Hreindís Ylva syngur einsöng

Hreindís Ylva Garðarsdóttir syngur einsöng með Skólakór Varmárskóla á morgun 16. maí kl 14.00 í hátíðarsal skólans. Hreindís söng einnig á  20 ára afmæli kórsins þá 10 ára hnáta og kórfélagi.       Skólakór...
Meira

Sigmundur þjálfar yngri flokka

Sigmundur Birgir Skúlason hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka í knattspyrnu  hjá Tindastól. Sigmundur Birgir hefur lokið íþróttafræðinámi frá Háskóla Reykjavíkur. Sigmundur mun þjálfa 7., 6. og 5. flokk karla og kve...
Meira

Ljósmyndasýning Húnvetninga í Ráðhúsinu

Nú í vikunni hófst  ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna sem sett var upp í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík.  Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýningu. ...
Meira

Glaðheimabörn á leið í sveitina

  Börnin á Glaðheimum ætla á þriðjudag í næstu viku að skella sér í sveitaferð en ferð barnanna er heitið að bænum Egg í Hegranesi. Farið verður kl 9:30 og verður börnum með vistunartíma eftir hádegi boðið að koma ...
Meira

Vélar og Tækni í Bólstaðarhlíð

Innlögn vorverkefnis í 5.-9. bekk í Húnavallaskóla var þriðjudaginn 12. maí.  Þema verkefnisins í ár er „Vélar og Tækni“.  Farið var í heimsókn að Bólstaðarhlíð þar sem Kolbeinn  bóndi tók á móti hópn...
Meira

Árbók Grunnskólans austan Vatna

Stefnt er að útgáfu sérstakrar árbókar sem  inniheldur einstaklings- og bekkjarmyndir af öllum nemendum skólanna þriggja auk mynda úr skóla- og félagslífi líðandi vetrar.  Allar myndir eru í lit og er auk þess hægt að fá eint...
Meira