Fréttir

Saknar hennar enginn

Haft var samband við Feyki.is og beðið um að komið yrði á framfæri að kettlingur, þrílit læða, gul, grá og hvít, væri vistuð í húsi á Suðurgötunni á Króknum og hennar gætt fyrir ástsjúkum högnum. Þeir sem kannast við ...
Meira

Slæmt ástand vega í Húnavatnshreppi

Sveitastjórn Húnavatnshrepps hefur samþykkt að rita bréf til samgönguráðherra og vegagerðarinnar vegna ófremdarástands vega í sveitarfélaginu. Mun sveitastjórnin í framhaldinu óska eftir fundi með fulltrúum vegagerðarinnar. Sa...
Meira

Atvinnuátak Blönduósbæjar og Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun hefur samþykkt umsókn  Blönduósbæjar um sérstakt átaksverkefni „Átak í umhverfismálum og skógrækt“. Samþykkt voru 20 störf í 3 mánuði hvert. Var málið lagt fram til kynningar á síðasta fundi bæjarrá...
Meira

Tíundi bekkur til Danmerkur

Nú í morgunsárið lagði af stað í loftið til Danmerkur, föngulegur hópur 10. bekkinga  úr Árskóla á Sauðárkróki. Þrátt fyrir bankahrun og alþjóða kreppu létu krakkarnir ekkert stöðva sig í fjáröflunum vetrarins.
Meira

Góður rekstur Húnaþings vestra árið 2008

Ársreikningur sveitasjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja var lagður fyrir sveitarstjórn í síðustu viku en niðurstaða rekstrarreiknings samstæðunnar er jákvæður um rúmar 10 milljónir. Þá var rekstur málaflokka í samræmi v...
Meira

Fjórða sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009.

Síðasta föstudag var niðurstaða úr könnun á Stofnun ársins 2009 kynnt á Hótel Nordica í Reykjavík. Sýsluskrifstofan á Sauðárkróki var þar í hópi minni fyrirtækja og lenti í 4. sæti  yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009....
Meira

Styttist í fyrsta leik í 2.deildinni

Nú eru aðeins nokkrir dagar þar til flautað verður til leiks í 2.deildinni í knattspyrnu. Pepsi deildin og sú 1. hófst um liðna helgi en innan seilingar er 2.deildin. Laugardaginn 16. maí kl.14:00 leikur Tindastóll gegn Gróttu á Gró...
Meira

Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum

Um næstu helgi 16.-17. maí, fer fram Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum Á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Skráningu lýkur kl. 20:00, miðvikudaginn 13.maí og fer fram á heimasíðu Léttis.     Keppt er í eftirtöldum flokkum e...
Meira

Auðhumla eignast hlut í Vilko ehf.

Auðhumla, samvinnufélag í eigu um 700 mjólkurframleiðenda um land allt hefur keypt 4.894.806 kr. hlut í Vilko ehf. á genginu 2,2 á hlut. Kaupverð er því 10.768.573 kr Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmön...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í sumar

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur í fyrsta sinn í fyrra, þá á þremur stöðum, Sauðárkróki, Egilstöðum og Borgarnesi.  Vel þótti takast til og því er nú stefnt að því að skólinn verði starfræktur á fleiri ...
Meira