Fréttir

Fjórða og síðasta Kormákshlaupið

Fjórða og síðasta Kormákshlaupið fer fram á morgun, 9.maí klukkan 11:00. Allir hlauparar fá viðurkenningarpening fyrir þátttökuna og þeir sem hlupu í að lágmarki þremur Kormákshlaupum geta unnið til verðlauna í sínum aldursh...
Meira

Enn er nemakortum synjað

Byggðaráð Skagafjaraðr synjaði enn á ný erindi þess efnis að greiða niður nemakort í strætó á höfuðborgarsvæðinu. Að þessu sinni barst erindi frá Stúdentaráði Háskóla Íslands þar sem sveitarfélög á Íslandi eru hvö...
Meira

Atvinnuátak hjá vinnuskóla Skagafjarðar

Byggðarráð Skagafjarðar hefur ákveðið að fela félags- og tómstundanefnd yfirumsjón með átaksverkefni vegna vaxandi atvinnuþarfa 16 ára og eldri á komandi sumri.     Þá áréttaði Byggðarráð á fundi sínum þá  málsme
Meira

Starfsbraut FNV fékk góða granna í heimsókn

Margra ára hefð er fyrir gagnkvæmum skólaheimsóknum hinna þriggja framhaldsskóla hér á Norðurlandi sem bjóða upp á og starfrækja starfsbraut.  Er þar um að ræða FNV Verkmenntaskólann á Akureyri og Framhaldsskólann á Hús...
Meira

Íþróttamót UMSS á Hólum frestað vegna veðurs

Íþróttamótt  UMSS í hestaíþróttum sem átti að hefjast á Hólum kl 14:00 í dag föstudaginn 8.maí hefur verið frestað vegna veðurs  til laugardagsins 9.maí   og hefst kl  10:00.    Meðfylgjandi er  dagskrá fyrir mótið...
Meira

Peysudagur á mánudaginn

Slysavarnafélagið Landsbjörg ætlar að halda peysudag hátíðlegan mánudaginn 11. maí n.k. og hvetur félagsfólk til þess að klæðast rauðu peysunum þegar það mætir til vinnu eða skóla.   Sú hugmynd kom frá Hilmari Snorrasyni,...
Meira

Vorhreinsun á Hvammstanga

Þó að veðrið í dag sé ekki það besta til vorverka þá er samt ágætt að huga að þeim og til að létta íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka þau munu starfsmenn áhaldahúss og vinnuskóla sjá um að fjarlægja garðaúrgang se...
Meira

Fjarskiptabúnaður á Bókasafni á Steinsstöðum

Gagnaveita Skagafjarðar hfur sótt um leyfi til þess að setja upp fjarskiptabúnað á hús bókasafnsins á Steinsstöðum. Þá er óskað eftir aðstöðu innanhúss fyrir fyrir lítinn tækjaskáp sem og að plægja rör í gegnum lóð hú...
Meira

Vortónleikar Söngdeildar Tónlistarskóla A-Hún.

Söngdeild Tónlistarskóla A-Hún hélt vortónleika sína í gærkvöldi og sungu nemendur deildarinnar fyrir gesti sína. Alls hafa 16 nemendur stundað nám í söngdeildinni í vetur.     11 nemendur stigu á stokk í gærkvöldi og ...
Meira

Léttfeti með fræðslufund

Í kvöld ætla Léttfetamenn að halda skemmti og fræðslufund í Tjarnabæ og kynna hvað verður í boði hjá hinum ýmsu nefndum á vegum þess. Farið verður yfir félagsstarfið framundan, hvert ferðanefndin ætlar í sumar, hvenær eru ...
Meira